VMware og Fedora 3

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

VMware og Fedora 3

Póstur af Pandemic »

Ég á í smá vandræðum með Fedora sem ég var að setja upp á Vmware vandamálið lýsir sér þannig að ég kemst bara ekki inná netið í Fedora ég er með Bridged network stillt í VmWare og búinn að stilla ip töluna í Fedora
sem er
10.0.0.56
255.0.0.0
10.0.0.2
og setti síðan proxy-inn minn á firefox samt kemst ég ekki inná netið :/
Þarf ekkert að stilla DNS server í Fedora eins og þarf í Windows xp?
Hjálp væri vel þeginn þar sem mig langar helvíti mikið að læra á Fedora.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Fann vandamálið fattaði ekki alveg að það var DNS flippi þarna uppi.
Annars ætla ég að nota þennan þráð bara til að væla í ykkur ef ég lendi í frekari vandræðum. :wink:
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ARGG núna er ég að reyna að setja upp apache og er að nota þennan hérna tutorial. http://www.madpenguin.org/Article751.html og það stendur þarna að ég eigi að gera

Kóði: Velja allt

./configure –prefix=/usr/local/apache2 –enable-mods-shared=most
En hún returnar bara með configure: error: invalid variable name: -prefix :/
Vitiði um einhvað betra tutorial til þess að setja upp apache á linux?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:ARGG núna er ég að reyna að setja upp apache og er að nota þennan hérna tutorial. http://www.madpenguin.org/Article751.html og það stendur þarna að ég eigi að gera

Kóði: Velja allt

./configure –prefix=/usr/local/apache2 –enable-mods-shared=most
En hún returnar bara með configure: error: invalid variable name: -prefix :/
Þú copy'aðir þessa línu úr tutorial'inum beint á skelina er það ekki? Hún virðist nefnilega vera soldið gölluð.
Málið er að bandstrikin á undan „prefix“ og „enable“ eru EN DSAH (Alt+0150) en ættu að vera HYPEN-MINUS (Alt+0045, venjulegur mínus á keypad eða þessi hliðiná backspace). Hérna sjáið þið muninn:
––– rangt
--- rétt

Strikin inní enable-mods-shared eru hinsvegar rétt, þannig að þú getur copy'að þetta en bara strokað út þessi tvö lengri bandstrik og sett venjulegan mínus í staðin.

Hah! Þetta sá enginn annar var það? 8-)
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ertu ekki að grínast er allt í einu farið að skipa máli hvernig bandstrik er notað :S
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Ertu ekki að grínast er allt í einu farið að skipa máli hvernig bandstrik er notað :S
Já, en fyrir tölvunni er jafn mikill munur á milli – og - og á milli = og A

En virkaði þetta sem ég sagði?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Works ég elska þig MezzUp :D

Ekki þarf ég að vera með einhver Development tools inni vegna þess að #make er ekki að virka.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

That's what I like to hear :)

Það gæti vel verið, hvaða villa kemur?
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Kóði: Velja allt

make: *** No targets specified and no makefile found.  Stop.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hmm, líklega hefur ./configure ekki keyrt almennilega hjá þér. Prófaðu að keyra það aftur og athuga hvort að tölvan segir að það endi vel eða ekki.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Kóði: Velja allt

ds-shared=most
checking for chosen layout... Apache
checking for working mkdir -p... yes
checking build system type... i686-pc-linux-gnu
checking host system type... i686-pc-linux-gnu
checking target system type... i686-pc-linux-gnu

Configuring Apache Portable Runtime library ...

checking for APR... reconfig
configuring package in srclib/apr now
checking build system type... i686-pc-linux-gnu
checking host system type... i686-pc-linux-gnu
checking target system type... i686-pc-linux-gnu
Configuring APR library
Platform: i686-pc-linux-gnu
checking for working mkdir -p... yes
APR Version: 0.9.6
checking for chosen layout... apr
checking for gcc... no
checking for cc... no
checking for cc... no
checking for cl... no
configure: error: no acceptable C compiler found in $PATH
See `config.log' for more details.
configure failed for srclib/apr
Held alveg greinilega að ég þurfi einhvern pakka inn í fedora.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kóði: Velja allt

configure: error: no acceptable C compiler found in $PATH
Jamm, þú þarft að setja upp C þýðanda á vélinni til þess að geta þýtt source kóðan í nothæft forrit.
Ég hef ekki prófað Fedora en man að í RedHat var forrit sem að líktist Add/Remove Programs þar sem að þú gast hakað við þau forrit sem að þú vildir setja inn/taka út. (Líkt og maður gerir í custom install). C compilerinn er þá undir „Developer Tools“ þar en það er best fyrir þig að setja bara allan þann klasa inn. Þar ættirðu líka að finna Apache(oft kallað bara „Web Server“) ef að þú gefst upp á að setja þetta upp frá source.

Ef að þú veist ekki hvað ég er að tala um finnurðu líklega RPM pakka með C compiler (heitir gcc) á Fedora geisladisknum og á RHNet, en þú gætir þurft fleiri pakka en bara það(um að gera að prófa og sjá hvort það virkar) Svo geturðu reyndar líka bara fundið RPM pakka með Apache :)
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Veit alveg hvað þú meinar ég hef sko sett upp red hat og mann eftir þannig forriti.
var líka einhvað sem heitir up2date til að uppfæra draslið.
Edit: fann þetta :)
Svara