error report á explorer.exe?

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

error report á explorer.exe?

Póstur af biggi1 »

ég er með 2 hdd í tölvunni, þegar ég reyni að gera eitthvað á slave disknum þá kemur error report á windows explorer eða explorer.exe. þetta geris áberandi oft þegar ég ætla að horfa á bíómynd sem er á geimslu disknum(slave) en þegar ég geri t.d. open file í gegnum vlc player þá virkar allt

ég formataði tölvuna, en þetta hélt áfram að pirra mig.

þetta stoppar líka stundum þegar ég er að færa á milli drifa, og þá tapast stundum gögn, þá á ég til að brjóta hausinn á mér á skjánnum, það er pirrandi

ég er ekki búinn að sækja neitt service pack eða neitt, allavega ekki sem ég man eftir, en ég held að það sé service pack 2 í tölvunni, því að pabbi setti upp windows með sevice pack 2 á

allavega.... hvað get ég gert?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ef þetta gerist þegar þú ert að skoða avi fæla þá geturðu prófað að slökkva á avi preview
ferð í start run og skirfar: regsvr32 /u shimgvw.dll
getur kveikt á því aftur með að skrifa regsvr32 shimgvw.dll
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Mig myndi gruna að Slave diskurinn sé að klikka...
Downloadaðu Drive Diagnostic tóli frá framleiðanda Disksins og keyrðu extended scan með því.

Ef ekkert finnst að þá er vert að prufa eftirfarandi

Start> Run> sfc /scannow [Enter]

Hafa bara XP diskinn í geisladrifinu

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

TechHead skrifaði:Mig myndi gruna að Slave diskurinn sé að klikka...
Downloadaðu Drive Diagnostic tóli frá framleiðanda Disksins og keyrðu extended scan með því.

Ef ekkert finnst að þá er vert að prufa eftirfarandi

Start> Run> sfc /scannow [Enter]

Hafa bara XP diskinn í geisladrifinu
ég held ekki, ég er búinn að vera með 3 slave diska, og þeir láta allir svona :roll:

og regsvr32 /u shimgvw.dll virkaði ekki, það kemur ennþá error report
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Prófaðu samt eitthvað Diganostics tól. Ertu búinn að prófa að skipta um IDE kapal? Stilla BIOS á default stillingar? Flasha BIOS?

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Smá nýliði question Nú liður mér Eins og Auli en hvað er Flash Bios?.Og hvernig er Það gert?.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

okei hérna
það eru ekki stórir stafir inní miðri setningu og það eru ekki punktar á eftir spurningamerkjum

thank you very much
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Mr.Jinx skrifaði:Smá nýliði question Nú liður mér Eins og Auli en hvað er Flash Bios?.Og hvernig er Það gert?.
Lestu þetta: http://www.pcnineoneone.com/howto/biosflash1.html

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Sry Fallen þetta er bara eitthvað gelgju dæmi i gangi hjá mér :sleezyjoe thx MezzUp
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

explorer.exe byrjar stundum hjá mér að taka svona 180k í minni og ég þarf að gera end process og starta honum aftur þá er það lagað, veit einhver afhverju hann er að þessu afhverju getur hann ekki bara verið góður!?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zaiLex skrifaði:explorer.exe byrjar stundum hjá mér að taka svona 180k í minni og ég þarf að gera end process og starta honum aftur þá er það lagað
Meintir væntanlega 180MB? Ég veit nú ekki hvað er að, en veit að Castrate hérna á spjallinu lenti í því sama og þú. Hvort/hvernig hann leysti úr því veit ég ekki.

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

Þó það leysi kanski ekki Explorer vandamálið, þá mæli ég með notkun Total commander í stað explorers.
Forritið kostar reyndar, en er vel þess virði. FTP client og meira og meira.

http://www.ghisler.com/
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Explorer.exe er ennþá með memory leak hjá mér. Þ.E. hann étur upp allt virtual memory og gefur ekkert til baka. Hann fer mjög oft upp í 900mb þá þarf ég að slökkva á honum og kveikja upp á nýtt.

Eina ráðið sem ég hef fengið við þessu er einfaldlega format.
kv,
Castrate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Hvað er eiginlega normal í svona málum? minn er núna 33mb er það normal eða abnormal?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Líklega mjög mismunandi eftir því hvað þú ert að gera, myndi ekki hafa áhyggjur af 33MB (þótt ég viti reyndar ekkert um þetta)
Er með Win2k og engan explorer glugga opinn og hann tekur 2,8MB af RAM og 5MB af virtual memory, stekkkur uppí 9 og 6 þegar ég opna Windows Explorer

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Minn notar 15mb með irc,winamp.msn,vent,dc,firefox opið :shock:
« andrifannar»
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SvamLi skrifaði:Minn notar 15mb með irc,winamp.msn,vent,dc,firefox opið :shock:
Hmm, skil ekki hvað þú ert að fara. Þessi forrit eru öll ótengd explorer.
Svara