Windows lengur að ræsa eða slökkva

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Windows lengur að ræsa eða slökkva

Póstur af gutti »

Ég er forvitni smá þegar ég er að slökkva á tölvunna. Þá er hún sirka um 2 til 5 mín að því er að hva veldur þessu dæmi ? well velkomið að leiðrétta þetta flýtta mér að skirfa en mar var spila í borðspil í 9 tímar :oops:

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

líka svona hjá pabba, sérstaklega þegar hann er búinn að vera að gera eitthvað stórt í tölvunni, eins og eitthvað þungt forrit

við prófuðum að setja upp Windows aftur, en það bar eingann árangur :roll:
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

getið tjékkað á þessu

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

biggi1 skrifaði:..sérstaklega þegar hann er búinn að vera að gera eitthvað stórt í tölvunni..
Eeew :p

Anyroad, það getur verið svo margt sem orsakar þetta: illa skrifuð forrit, of lítill eða of stór page file, þjónustur sem hanga, forrit sem lifa enn í minninu þó það sé búið að slökkva á þeim (fellur reyndar undir "illa skrifuð forrit"), skortur á diskplássi, vírusar, fjöldi forrita/þjónustna sem stýrikerifð þarf að slökkva á.. og örugglega fullt fleirra.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

getur prófað að defreagmenta minnið e-ð
getur gert það með system mechanic td.
edit: eg náði því ur 130 í 350 frí mb
Last edited by CraZy on Sun 27. Mar 2005 22:51, edited 1 time in total.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

CraZy skrifaði:getur prófað að defreagmenta minnið e-ð
getur gert það með system macanic td.

:D
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Setur upp Linux, eða hendir tölvunni út um gluggan og færð þér mac mini.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er það bara ég.. eða er að "Defragmentera minni" heimskulegasta hugmynd sem ég hef heyrt..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

IceCaveman skrifaði:Setur upp Linux, eða hendir tölvunni út um gluggan og færð þér mac mini.
er það bara ég eða datt ICave á hausinn :lol:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara