Er att.is með script ?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Er att.is með script ?

Póstur af ParaNoiD »

Ég var að skoða vaktina í gær ... og tók eftir að eitt fyrirtæki uppfærði verðin sín ... töluvert undir att.is í sumum tilvikum .

svo fór ég aftur inn 20 min seinna og sá að att.is var komin með verðin sín þessum hefðbundnu 40 kr undir flest verðin frá hinum ??

og þetta er eftir lokunartíma verslana ?

hvað er annars málið , er svona lítið að gera í att að þeir séu með mann að fylgjast með vaktinni alla daga eða er þeir að láta tölvu gera þetta ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég fór lauslega yfir nokkrar vörur hjá þeim og sé ekki betur en verðin á vaktinni passi alveg við verðin á síðunni þeirra.

Það er ekkert bannað að lækka verðin á næstum öllum vörum sem eru á vaktinni svo þeir verði grænir. Ég efast um að þeir séu með tölvu sem lækkar verðin sjálkrafa miðað við hinar verslanirnar, sérstaklega afþví það eru ekki allar vörurnar lægri. Verðin hjá þeim lækkuðu heldur ekki þegar starfsmenn task.is fóru á flipp og settu nokkur röng verð inn á síðuna.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Er att.is með script ?

Póstur af Stutturdreki »

ParaNoiD skrifaði:.. og þetta er eftir lokunartíma verslana ?

hvað er annars málið , er svona lítið að gera í att að þeir séu með mann að fylgjast með vaktinni alla daga ..
Örugglega brjálað að gera hjá þeim eftur lokunartíma verslana :)
(sem gæti reyndar alveg verið þar sem att.is er aðallega vefverslun, þangað til nýlega)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þeir uppfærðu nú ekkert frá því á fimmtudag og þangað til í í fyrradag. Annars eru þetta topp gaurar. og þeir langduglegustu að uppfæra hérna á vaktinni. Virðast vera einu sem að geta verið bæði heiðarlegir við þessar uppfærlsur og nenna að standa í þeim :)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Þeir eru kannski þeir einu sem fatta að þeir græða á því að uppfæra hérna oft. :roll:
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

þeir nýta sér fría auglýsingu annað en aðrir

A Magnificent Beast of PC Master Race

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég held að síðan sé ekki uppfærð í versluninni, bara einhverjir gaurar sem sjá um það útí bæ, eins og í flestum verzlunum.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Er það ekki verslunarstjóri Tölvulistans sem sér um að uppfæra att.is ?
Svara