Vandræði með internetið

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Vandræði með internetið

Póstur af DoRi- »

ég er í smá vandræðum með internetið hjá mér, í hvert sinn sem ég downlaoda ákveðið miklu magni af einhverju (þessvegna bara ljósmyndum á huga) þegar netið byrjar alltí einu að vera með stæla, þ.e. hættir einfaldlega að virka, og þá þarf ég að Restarta tölvunni til að netið virki aftur.

Einhver ráð? Einvher sem hefur lennt í þessu?

BTW er að nota opera 7,54

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

nei, ég ætla hvorki að nota mozilla né firefox, ég er sáttur við Opera,,

btw ekki browserinn, ie og ff fuckast líka sona og Thuderbird

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hjá hverjum ertu með tengingu?

Held að þú ættir bara að hringja í þjónustuverið.

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

er með hjá símanum, ég er frekar viss um að þetta sé ekki tengingin þar sem netið á hinni tölvunni virkar alltaf :? þótt að netið hjá mér virki ekki :?

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

kannski er lansnúran eitthvað biluð ?

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég efa það ef að ég þarf að restarta til að netið komist í lag
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Ég myndi skjóta á netkort/netkortsdrivera

Ég hef einmitt lent í þessu að eftir ca 5Mb transfer þá hætti allt að virka, en lagaðist með því að taka netkortið úr (pcmcia kort) og setja það aftur í.
Svo þegar ég fann aðra drivera þá virkaði allt fint.
Mkay.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

þetta gerðist við mig þegar ég var ný búin að skifta um kassa,fór bara allti einu í lag :?

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

reinstallaði net driverum = kemur ennþá,,,
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Póstur af daremo »

Svipað kom fyrir hjá mér þegar ég notaði Netlimiter. Það fraus allt þar til ég restartaði eða lokaði Netlimiter. Ertu nokkuð að nota það?

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

er að nota net limiter,, en hef áður verið með hann og ekkert gerst :?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

DoRi- skrifaði:er að nota net limiter,, en hef áður verið með hann og ekkert gerst :?

Slökktu á net-limiter. Þú lendir í vandræðum vegna þess að þú getur bara sótt ákveðið magn af gögnum og ert að nota net-limiter, ég myndi halda að það væri augljóst samhengi þar á milli.

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

netlimiter limitar bara bandvídd, ekki download,, held ég :?
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

jú download líka
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

ertu með ráter, og ef svo er hvaða ráter...

Er með linksys hérna heima... Hann er með bögg í sambandi við netið... Veit ekki allveg ennþá hvernig á að laga það ... :D

Og já, tékka á netlimiter... Hann hefur gefið fólki vesen.
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

OliA skrifaði:ertu með ráter, og ef svo er hvaða ráter...

Er með linksys hérna heima... Hann er með bögg í sambandi við netið... Veit ekki allveg ennþá hvernig á að laga það ... :D

Og já, tékka á netlimiter... Hann hefur gefið fólki vesen.

Linksys wag54g? Sæktu nýjasta "firmwareið" finnur upplýsingar um það á heimasíðu linksys.
Svara