Hvað er modduð tölva?

Svara
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Hvað er modduð tölva?

Póstur af einzi »

Maður hefur rekist á allmargar myndir af tölvum þar sem allt er keypt tilbúið og menn síðan segja sig hafa "modda" tölvuna sína.

Þetta fær mann til að velta fyrir sér ... hvar eru mörkin.

Ég tel að þegar maður tekur upp sög, lóðbolta, bor eða annað verkfæri og breytir kassa eða vélbúnaði þá er maður að modda.

eða hvað finnst ykkur
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

eru mörkin ekki bara ef menn leggja einhvern metnað í að hafa kassana flotta ?

hvað ef einhver heldur á söginni, lóðboltanum, etc... fyrir þig og gerir þetta, er hún þá ekki modduð ? er það öðruvísi en að kaupa tilbúið ?

Fletch

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hlið með glugga sem þú gerir sjálf(ur) = Mod
Hlið með glugga sem þú kaupir í Tölvulistanum = Ekki mod

Mod er þegar þú kaupir hluti í tölvuna og breitir þeim, en ekki þegar maður kaupir tilbúna tölvu(eða tölvuíhluti) þetta er að sem mér finnst
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol : ég tek þetta sem skot á gluggahliðina mína. ég þorði ekki að kaupa hana sjálfur, vegna þess að kassinn minn hefur gljándi áferð sem mjög auðveld er að rispa og sést mjög mikið á honum, annað er með t.d. dragon kassa sem er mattur og auðveld að bletta í hann ef þarf.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Mér finnst gluggahliðin þín flott, en það er ekki case mod í mínum augum
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Ég keypti mér nú svona tilbúna glugga hlið fyrir rauða dragon kassan minn einfaldlega vegna þess ég nennti ekki að fara í það að saga í hina hliðina og vera að stússast í þessu. Mér er svo sem sama hvort þið kallið það modd eða ekki.
kv,
Castrate

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ég var ekkert að setja út á svona tilbúna glugga, mér finnst það líka flott, en það er bara ekki mod.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

jú það er mod, en ekki mod í þeim skilningi að þú hafir búið það til sjálfur.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

hvað finnst þér vera mod voffi?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

mod er bara stitting af modification(fyrir gefið stavsedninkavilur)
þannig að mod er bara þegar það er þessvegna búið að smella case badge eða eikkad t.d.
Svara