Hvernig ferðatölvu á ég að fá mér

Svara

Höfundur
xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig ferðatölvu á ég að fá mér

Póstur af xtr »

Þarf ferðatölvu fyrir 100 til 200þúsund.
Engin leikjatölva, bara vinnur vel og fljótt.
Hvað eru bestu ferðatölvurnar núna :o

Veit ekkert um ferðatölvur og fæ þetta géfins fra vinnuni :)

*lagað af stjórnanda*
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

afhverju ætti vinnan þín að gefa þér Ferðatölvu þegar þú segir tölva ;)


annar myndi ég kíkja task-ice vélarnar, færð geggjaða spekka fyrir ekkert svo mikinn pening.... hef notað 2 svona vélar og hef ekkert út á hávaða eða performance að setja.


http://www.task.is
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

IBM Thinkpad T vélarnar eru langsamlega bestar - að vísu dálítið dýrar á Íslandi en svo er auðvitað dollarinn lágur og alþjóðleg ábyrgð á tölvunum þannig að það er alltaf möguleiki að panta frá BNA ...

Annars eru ferðatölvur eitt af því fáa þar sem ég horfi á merkið og vil helst kaupa frá stærri búðunum eða þá a.m.k. af þeim litlu búðum sem kaupa af heildsala á Íslandi (eins og er t.d. með HP vélarnar). Ástæðan er einfaldlega sú að þjónustan þarf að vera nógu áreiðanleg því þessi kvikindi eiga það til að bila talsvert oft og öfugt við borðtölvurnar getur maður ekki gert við þetta sjálfur nema að mjög takmörkuðu leyti.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
Svara