Vinnustöð

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Vinnustöð

Póstur af hahallur »

Vinnustöð

Ætla að setja þessa vel saman og vill að þið comment-ið á samsettninguna.

Processor: Pentium® 4 Processor 570J
Motherboard: P5AD2-E Premium
GPU: Quadro FX 3400
RAM: CORSAIR XMS2 PRO Series Dual Channel Kit 240-Pin 1GB(512MB x 2) DDR2 PC2-4300
System Disk: WD Raptor
Storage Disk: SATA Seagate Barricude 200gb
Skjár: Apple 30" Cinema display
Kassi: Ekki ákveðið, einhver stýlhreinn, ekki of stór, medium tower
Kæling: Zalman Resator
Last edited by hahallur on Fim 10. Mar 2005 10:00, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

án þess að ég sé neitt að hæðast að þér. dual xeon.. ;) , þú getur fengið x225 á um 80.000 að mig minnir, með einum xeon og 512mb minni, að mig minnir :)

reyndar er hún hugsuð sem server tölva, og er þessvegna með ECC og TORNADO viftum. sem er reyndar als ekki sniðugt ef þú ætlar að vera með hann hliðiná þér.

ég fékk mér annars SN95G sem vinnustöð hjá mér. A64 er náttúrulega skuggalega hraður. sérstaklega þegar þú ert að keyra með þung forrit, þar sem hnn er beintengdur við minnið, og þessvegna með alveg vangefið minnisperformance.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þessi vel er reyndar fyrir pabba minn, hann bað mig um að segja sér hvað er best.

Ég held að þetta sé bara fínnt, annars fattaði ég lítið hvað þú varst að segja :?

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hvernig kassa á ég að taka ?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Hvernig vinnslu á að nota þetta í?

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Discreed - Inventor (mest), AutoCad, 3DS MAX og bókhald o.f.l

vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Póstur af vldimir »

Antec Sonata eru mjög hljóðlátir ef þú ert að pæla í því. Annars fór ég að kíkja á 30" Cinema Display skjáina í gær og mikið hrikalega eru þeir stórir og flottir þetta var rosalegt.

En verðmiðinn var aaaaðeins of hár :roll:

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Well...pabba er allveg sama hvað þetta kostar....hann fær þetta líka allt svona miklu ódýrara en við hérna á klakanum.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Taktu frekar Pentium 4 660, hann verður öflugri en 570J þegar Win 64 og 64 bita forrit verða komin út.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nei...held að hann nenni ekki að skipta um stýrikerfi

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Microsoft menn segja að með Windows XP 64 bit og 64 bita forritum verði hraðamunurinn um eða yfir 35%, sem er alveg helvíti mikið.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það verður hægt að gera upgrade úr 32bita yfir í 64bita. þannig breytist í rauninni ekkert nema hraðinn.
"Give what you can, take what you need."

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Voða er skrítið að menn vilja alls ekkert taka við commentum janfvel þegar þeir biðja um þau.
hahallur skrifaði:Ætla að setja þessa vel saman og vill að þið comment-ið á samsettninguna.
kristjanm skrifaði:Taktu frekar Pentium 4 660, hann verður öflugri en 570J þegar Win 64 og 64 bita forrit verða komin út.
hahallur skrifaði:Nei...held að hann nenni ekki að skipta um stýrikerfi
gnarr skrifaði:það verður hægt að gera upgrade úr 32bita yfir í 64bita. þannig breytist í rauninni ekkert nema hraðinn.
Mér fynnst þetta hljóma eins og Pentium 4 660 sé alveg 100% skynsamlegri kaup þar sem maður þarf ekki að gera neitt nema kaupa/downloada upgrade og wola 30% hraðvirkari vél :)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Sko pabbi ætlar að kaupa velina á morgun og allir hlutirnir fást í einni búð, hann er ekki svona grúskari eins og við og nennir ekkert að vera að standa í veseni :)

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

ok þú vildir semsagt heyra "keyptu þessa vél" ;) :twisted:
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú færð hann þá bara til að kaupa sér nýjan örgjörva seinna, þarft sennilega ekki að gera neitt nema BIOS update til að koma 660 í :D

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Já, ég gaf honum mína gömlu 2.66ghz með X800 Pro.

He wants more :?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

hann hefur svosem ekkert við x8000pro kortið að gera í vinnustöð :D

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Örrugglega ekkert slæmt að vera með gott skjákort í 3ds max

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Betra að hafa sérhæft openGL kort (eins og þetta sem hann valdi) í vinnustöðvar, þau eru reyndar crapy í leikjum.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Já pabbi verður örugglega geðveikt fúll að fá ekki að skjóta eitthvað...not
Svara