Sound Blaster Audigy 2 6.1 og Creative- Inspire 6.1

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sound Blaster Audigy 2 6.1 og Creative- Inspire 6.1

Póstur af gumol »

Mig langar að gera eitthað við hljóðið á tölvunni minni, þannig það komi vel út í leikjum og DVD myndum. Hvað finnst ykkur um þetta?

Sound Blaster Audigy 2 6.1 10.925 kr.

Creative- Inspire 6.1 6700hátalarakerfi, 6 öflugir hátalarar og stórt bassabox frá Tölvulistanum 14.900 kr.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Audigy 2 kostar bara 9.300 á argon.is :D

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

takk, maður spara 2.000 kall ;)


en er þetta kanski betra hátalarakerfi?
Logitech Z640 5.1 16.055 kr.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það getur varla verið, því þetta er 5.1, en ekki 6.1.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Það borgar sig að gera verðsamanburð !!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

h

Póstur af ICM »

þessir hátalarar nýta ekki gæði kortsins til fulls, mæli með betri... svo ættiru að hugsa um að kaupa líka front panel og fjasrstýringuna...
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Þessir hátalarar ættu að vera skítsæmilegir :D
kemiztry
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

já örugglega dúndur sound enn líka drullu dýrt hehe

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: h

Póstur af gumol »

IceCaveman skrifaði:svo ættiru að hugsa um að kaupa líka front panel og fjasrstýringuna...

hvar fæ ég það?

zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Póstur af zooxk »

það er audigy 2 kortið bara platinum útgáfa, ekkert svakalega spennandi finnst mér, bara meiri peningur sem þú setur í þetta
-zooxk

DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Sound Blaster Audigy 2 6.1 og Creative- Inspire 6.1

Póstur af DippeR »

gumol skrifaði:Mig langar að gera eitthað við hljóðið á tölvunni minni, þannig það komi vel út í leikjum og DVD myndum. Hvað finnst ykkur um þetta?

Sound Blaster Audigy 2 6.1 10.925 kr.

Creative- Inspire 6.1 6700hátalarakerfi, 6 öflugir hátalarar og stórt bassabox frá Tölvulistanum 14.900 kr.


Ég á nákvæmlega þetta sama.. :D

Sándar bara mjög vel og ekki of dýrt, elska hvað það er hægt að stilla audigy mikið..

Mæli með þessu!
kv,
DippeR

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ég held ég fái mér þetta bara :)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

kemiztry skrifaði:Þessir hátalarar ættu að vera skítsæmilegir :D


þetta er samt bara 5.1, ekki 6.1 :?

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég hef barasta alltaf haldið því fram að tölvuhátalarar (Sem eru í boði í dag fyrir hinn almenna neytanda) séu bara rusl. Hins vegar mæli ég alveg með Creative hljóðkortinu sem þú nefnir.

Alvöru heimabíó krefst alvöru hátalara, ég mæli með Paradigm frá hljómsýn, sem eru öflugastir (/bestir) í sínum stærðarflokki. Þeir eru víst frekar ódýrir, en ég ætla ekki að fullyrða neinar tölur.
Hlynur
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Heimilistölvan mín er með Altec Lansing hátölurum og það er fáránlega gott sánd í þeim. :shock: Þeir er því miður bara 2 + Box en það svínvirkar. Rosaleg hljómgæði og hægt að kranka vel upp í þeim. Svo er ég reyndar bara með SB LIVE! 1024 en það er nóg fyrir mig...
Ég veit hinsvegar ekki hvar hægt er að kaupa þá, þeir fylgdu með Dell tölvu, prófa kannski tölvulistann or sum... kannski er hægt að fá þá í 6.1. Who knows...
Já btw, ég er búinn að vera að slefa yfir SB Audigy 2 í nokkrar vikur núna og Platinum EX útgáfan er ennþá svakalegri...
Damien
Svara