Kæling fyrir S754

Svara

Höfundur
Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kæling fyrir S754

Póstur af Throstur »

Hæ,

Mér var að áskotnast móðurborð og socket 754 (Athlon 64 3000+) örgjörvi. Á þetta vantar mig einhverja netta kælingu (ath verður að vera lítil um sig, er t.d. búinn að prófa zalman 7000ac á þetta en hún er of stór). Mig vantar einhverja litla en góða og *hljóðláta* (og ódýra :) )kælingu á þetta, eruð þið snillingarnir með einhverjar uppástungur?

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

:arrow: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ef374643bf
þessi er cheap og passar á socket 754 peformar örruglega mjög vel.92 mm vifta á þessu en passar þannig vifta hjá þér eða
ég er bannaður...takk GuðjónR

Höfundur
Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Throstur »

Það er nefnilega málið ég er ekki viss um þessi passi. Málið er að minnisraufarnar á þessu móðurborði eru á mjög asnalegum stað eins og sjá má á þessari mynd

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

ok darn ertu þá bara að leita að stock cooler. ?
ég er bannaður...takk GuðjónR

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

En hvað með Zalman 7700

Hún er svo há að hún myndi líklega fara yfir minnin og kæla þau bara í leiðinni. Allavegana er annað minnið hjá mér mjög nálægt örranum (reyndar ekki svona rosalega) og viftan fer bara yfir það og blæs köldu þar yfir :) hún er nefnilega frekar há þessi vifta.

Svona pæling :8)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

já það er mikið rétt er með 7000 viftuna og hún fer yfir minnin :8)
ég er bannaður...takk GuðjónR
Svara