Til stjórnenda ( Skjákort )

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Til stjórnenda ( Skjákort )

Póstur af ParaNoiD »

Sælir .. ég var að renna aðeins yfir vaktina og tók eftir að það eru engin 6600 skjákort listuð þar en hinsvegar eru þarna 5900 kort sem enginn selur ?

kannski spurning um að skipta út ?

bara hugmynd ;)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

það liggur við að það sé hægt að sleppa verðvaktar hlutanum á vaktin.is þar sem búðir eru ekki að uppfæra verð hjá sér, sumar með engin verð og það er til þráður inná uppfærslur sem er með yfirlit hvað er mesta bang for the buck, sem er betur uppfærður heldur en verðvaktin sjálf ;)

Höfundur
ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

Ef þetta er viðhorfið sem er almennt í gangi þá yrði ég ekkert hissa á að vaktin sem slík dæi út.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er verið að vinna í þessu strákar. við lofum ykkur betrum bætum innan tíðar.
"Give what you can, take what you need."
Svara