Tölvan á mótþróaskeyði =&

Svara

Höfundur
ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Staða: Ótengdur

Tölvan á mótþróaskeyði =&

Póstur af ungiman »

Ok, svo tölvan mín er byrjuð á þeim hræðilega ósið að frjósa í hvert sinn sem ég geri eitthvað sem myndi reyna á hana (s.s. opna leiki og alt-tab mig útúr þeim, eða hanga lengi í sama leiknum, opna leik og hafa vlc spilandi á sama tíma, allt sem myndi reyna meira en í meðallagi á tölvuna), og í staðinn fyrir að byrjað vinna, þá heyri ég ekkert í harða disknum heldur bara frís allt algjörlega, ekkert hægt að gera, og ég þarf að restarta.
Ég býst við að ef þa er einhver möguleiki á að þið getið hjálpað þá þarf ég að skrifa hvað er inní kassanum, en er ekki hægt að copya þær upplýsingar einhversstaðar, svona auto-log yfir hardwareið? Vinnandi í Windows XP pro.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta hljómar eins og að eitthvað í tölvunni þinni sé að ofhitna.

Opnaðu kassann hjá þér og athugaðu hvort að það séu ekki örugglega allar viftur í gangi.

Höfundur
ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ungiman »

held þa sé ekki það, er með hana opna half the time og cpu viftan virkar alveg fullkomlega, held skjákortaviftan líka...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það gæti verið ástæðan. ALSEKKI hafa tölvukassann opinn. það skemmir loftflæðið gegnum kassann gjörsamlega!
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ekki ef það er ekki loftflæði í kassanum :)

Höfundur
ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ungiman »

huh skemmir það loftflæðið? hefði haldið að þa myndi auka það þ.e. minnka hitastigið?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef þú ert ekki með neinar kassaviftur ætti það að lækka hitastigið.

Athugaðu hvort að skjákortsviftan, aflgjafaviftan og norðurbrúarviftan séu ekki örugglega allar í gangi.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

nema að þú værir með lélegt minni, villur á því. Ágætt væri ef þú myndir fara í gegnum chekk á minninu mem86 eða hvað sem þessi forrit heita

....bara pæling
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Rednex skrifaði:nema að þú værir með lélegt minni, villur á því. Ágætt væri ef þú myndir fara í gegnum chekk á minninu mem86 eða hvað sem þessi forrit heita

....bara pæling
Prime95 (meira að segja komin ný útgáfa) og MemTest fyrir fólk eins og mig sem er ekki með floppy :)
Svara