Vantar hjálp með DDR clock

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með DDR clock

Póstur af Pepsi »

Sælir ég var að fá í hendurnar vélina mína með MSI K8n Neo 2 Platinum, 3500+ winchester og ég er að nota pc3200 minni. Þegar ég gáði í bios var ddr clock á 166. Á það ekki að vera 200??
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ef þetta er PC3200 minni þá að það að vera í 200mhz.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Svara