Notaru Scheduled Tasks?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Notaru Scheduled Tasks?

Póstur af gnarr »

Ég nota það til að keyra backup, defragment og vírusskanna hverja nótt. Svo er innbyggður scheduler í spyware cleanerinn.

notið þið eitthvað?
Viðhengi
schedule.PNG
schedule.PNG (7.26 KiB) Skoðað 919 sinnum
"Give what you can, take what you need."

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Defrag og Avast og Spybot á 3 daga fresti já
« andrifannar»
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Tölvan er aldrei (eða mjög sjaldan) í gangi hjá mér þegar ég er ekki að nota hana svo það þjónar litlum tilgangi að búa til dagskrá sem fer aldrei í gang. Ég keyri vírusvörnina og spyware leit reglulega og hef ekkert til að gera backup á svo ég held ég sé nokkuð góður.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Sama hér, nota Task Scheduler ekkert

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Defrag á 4 daga fresti..
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Notaru Scheduled Tasks?

Póstur af urban »

gnarr skrifaði:Ég nota það til að keyra backup, defragment og vírusskanna hverja nótt. Svo er innbyggður scheduler í spyware cleanerinn.

notið þið eitthvað?


defraggaru c og d hjá þér á hverjum degi ???? til hvers ??

geri eþtta vikulega á system disk og enn sjaldnar á hinum (2 - 3 vikna fresti)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef ég læt defraggið keyra á hverri nóttu, þá tekur það um 10sekúndur.

ef ég geri það einusinni í viku tekur það um 5 mínútur..

7*10 = 70

5 * 60 = 300

go figure..


þetta tekur hvorteð er svo stuttann tíma, og ég er ekki að nota tölvuna á meðan, svo það skiptir engu máli.
"Give what you can, take what you need."

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

aldrei.

sem minnir mig á það það eru komnir 3 mánuðir síðan ég defragmentaði síðast :oops:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég sá einhverstaðar að Defrag skipti rosalega litlu máli í dag.
Þetta var held ég í tölvuheimi og sama umræða var á öðrum eldri þræði einhverstaðar.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:Ég sá einhverstaðar að Defrag skipti rosalega litlu máli í dag.
Þetta var held ég í tölvuheimi og sama umræða var á öðrum eldri þræði einhverstaðar.
Jamm, las það líka. Er víst hætt að skipta máli afþví að hörðu diskarnir eru orðnir svona hraðir.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

úff, ég þurfti að lesa þetta svona fimm sinnum til að fatta að það stendur hraðir en ekki harðir
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér er alveg sama hvað einhverjir fræðimenn segja um defrag.. ég finn mikin mun á þessu.
"Give what you can, take what you need."

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:Ég sá einhverstaðar að Defrag skipti rosalega litlu máli í dag.
Þetta var held ég í tölvuheimi og sama umræða var á öðrum eldri þræði einhverstaðar.
Jamm, las það líka. Er víst hætt að skipta máli afþví að hörðu diskarnir eru orðnir svona hraðir.
:shock:
Þannig að þá gildir að fá sér nýjan Porsche Carrera og svo eftir 10þús kílómetra akstur, þá að skipta út vélinni fyrir vél úr VW Bjöllu, árgerð '72?

Svona álíka gáfulegt eins og að segja að defrag skipti ekki máli....

:twisted:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

lol defrag hefur engin áhrif á hraðan enda sækja nútíma stýrikerfi gögn allstaðar frá disknum. Það er búið að gera veigamikil benchmarks til að prófa það og nútíma skráarkerfi þarf ekki að defraga. En ef ég defraga þá nota ég aldrei það forrit sem fylgir með windows enda er það hræðilega seinvirkt og viðkvæmt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

corflame skrifaði: :shock:
Þannig að þá gildir að fá sér nýjan Porsche Carrera og svo eftir 10þús kílómetra akstur, þá að skipta út vélinni fyrir vél úr VW Bjöllu, árgerð '72?

Svona álíka gáfulegt eins og að segja að defrag skipti ekki máli....

:twisted:
Blessaður ég var bara að segjast hafa lesið sömu grein og Pandemic í Tölvuheimi. Skildi ekkert í þessari bílalíkingu þinni og nenni ómögulega að rífast um þetta...

(nema að twisted kallinn neðst þýddi að þetta var allt í gríni)

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

IceCaveman skrifaði:lol defrag hefur engin áhrif á hraðan enda sækja nútíma stýrikerfi gögn allstaðar frá disknum. Það er búið að gera veigamikil benchmarks til að prófa það og nútíma skráarkerfi þarf ekki að defraga. En ef ég defraga þá nota ég aldrei það forrit sem fylgir með windows enda er það hræðilega seinvirkt og viðkvæmt.
Enn einn sem virðist ekki skilja hvað fragmentation er. Ef þú skildir það myndiru ekki segja þetta.

Fragmentation er það þegar ein skrá er ekki í einni langri bunu á harða disknum heldur skiptist yfir á nokkur svæði (harðir diskar lesa alltaf sectora í einu). Það er alveg sama hvaða stýrikerfi þú ert með, þetta hægir alltaf á disknum vegna þess að hausinn þarf að fara á milli staða án þess að lesa neitt á meðan, sem hægir á lestrinum. Það eru jú komin kerfi eins og Command Queuing í nýrri módel af SATA diskum sem gerir honum kleift að lesa aðrar skrár sem er verið að bíða eftir að sækja meðan hann færir sig milli svæða (hvort sem diskurinn er að færa sig útaf fragmentationi eða afþví hann er að lesa sitthvora skránna) en þetta kemur samt ekki í veg fyrir að lestur á skrám tefjist útaf svona hausalfutningum. Á meðan skrár geta fragmentast á skráarkerfinu þá mun fragmentation hægja á lestri þeirra, svo einfalt er það bara!

Defragmentation fækkar óþarfa hausaflutningum sem skilar sér í meiri hraða. Hins vegar er hagnaðurinn af þessu ekki mikill nema verið sé að lesa margar fragmentaðar skrár í einu eða eina mjög stóra skrá sem er mjög fragmentuð.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Þetta er rétt hjá Stebet, en mig minnir að greinin í Tölvuheimi hafi verið að vísa til þess að harðir diskar í dag eru orðnir það hraðirvirkir að hraðatapið við það að sækja miðlungs fragment'aða skrá er ekki mælanlegt eða eitthvað í þá áttina

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Finnur mjög mikinn mun ef þú hefur ekki defraggað mjööög lengi, og þá sérstaklega í lélegri tölvum..
« andrifannar»

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

MezzUp skrifaði:Blessaður ég var bara að segjast hafa lesið sömu grein og Pandemic í Tölvuheimi. Skildi ekkert í þessari bílalíkingu þinni og nenni ómögulega að rífast um þetta...

(nema að twisted kallinn neðst þýddi að þetta var allt í gríni)
It made sense at the time :)

Og já, þetta var spaug...

Corflame, hinn misskildi...
Svara