Er að spá í þennan skjá

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Er að spá í þennan skjá

Póstur af MuGGz »

Ég er ætla að fá mér nýjan skjá, og á get ekki eytt mikið í hann þar sem ég ætla að uppfæra tölvuna líka.
enn ég er er að spá í þessum hér

CTX 17" Flatur

Hefur einhver reynslu af þessum skjá ?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég held að gumol eigi svona skjá, hann svarar þessu pósti þegar hann kemur úr vinnunni (um 4 leytið)

og ef þetta er eins og hans skjár, þá er þetta fínn skjár :-) mér finnst hann alveg ágætur, en hefuru hugleitt að spara aðeins og kaupa þér triniton 19" ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Ég er með 19" skjá núna og persónulega langar í minni, ég fer mjög mikið með tölvuna mína og 19" er svo helv.. þungt heheh :wink:
enn samt aðal ástæðan að ég ætla að kaupa mér nýjan skjá er til þess að getað náð 100hz og yfir þegar ég er í cs :8)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þessi skjár er svosem ekkert léttur :?
ég keypti minn af tb fyrir 1 og 1/2 ári á 40.000 :?
þetta er mjög góður skjár, eini gallin er að driverarnir fyrir hann eru á diskettu, en þá er líka hægt að fá á netinu (utanlandsdownload)
Þetta er mjög góður og skýr skjár að mínu mati, virkar vel í CS og til að horfa á myndir.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

úff, utanlandsdl, heilt 1.4mb... :lol:
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

2 kr :)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þu skrifar þa bara a cd, þa eru þeir ekki lengur bara a floppy...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Sniðugt :)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég er með 19" CTX PR906F eða ég held hann sé nr þetta get ekki annað en sagt að þetta sé einn besti skjár sem ég hef átt.
kv,
Castrate

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er reindar ekki eins skjár og ég á (ég horfði bara á myndina :?)
ég er með CTX PR711FL og er mjög ánægður með hann, ég mæli með CTX skjáum.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Er hann betri enn þessi ? eða veist styður fleiri hz á stærri upplausnum og því um líkt :o

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hérna er skjár eins og ég á.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

okí, ég væri alveg til í að kaupa þennan, kannski maður ætti að spara 10.000 í uppfærslunni á vélinni og bæta honum við í að kaupa skjá :roll:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég myndi hafa það hinsegin, eiða meira í tölvuna sjálfa, en það er nátturlega bara ég :)
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

hehe :D
bara spá hvort það væri ekki sniðugt að kaupa bara almennilegan skjá fyrst maður er þessu á annað borð :wink:
enn maður sér til

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég á CTX PR-705f sem er best skjár sem ég veit um, hann er trinitron 17", fáðu þér frekar Pro línuna heldur en value, hún er betri og flottari, ég eyddi 10k aukalega til að fá mér pro og ég sé ekki eftir þessum tíu þúsundum krónum.
Hlynur
Svara