Hvað þarf örinn að passa mörg self test í Prime 95 ?

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Hvað þarf örinn að passa mörg self test í Prime 95 ?

Póstur af hahallur »

Hvað þarf örinn að passa mörg self test í Prime 95 til þess að kallast nokk stöðugur.
Þá er ég ekki að tala um að vera eitthvað ofur stable, bara til þess að nota tölvuna í leikjum og forritum án þess að hún crash-i.

Þegar ég segi ofur stable er ég að tala um að vera að passa einhver super tests í 1 klst eða eitthvað álíka.

Myndi fólk segja að þetta væri gott ?
Viðhengi
2760 mhz 42 min 1 error.JPG
2760 mhz 42 min 1 error.JPG (141.28 KiB) Skoðað 845 sinnum
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

mér var sagt að runa testið í 8-12klst :roll:
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Póstur af sveik »

Það á ekki að koma nein villa. Það á að keira það í svona 24 tíma til öryggis (þegar þú ert búinn að overclocka eins og þú villt.... tölvan er ekki stable ef það kemur Fatal Error ! :)

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Þú getur ekki sagt að þetta sé prime stable vél :cry:

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jæja, hún getur runnað 3D mark 01, 03, 05 og Aquamark.

HL2 Doom 3 og allt heila klapið, einhver ráð til að laga þetta, og smá spurning, getur þetta verið því að ég er með Cas latency of hátt ?

Einhver ráð kannske ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hugsanlega ef þú ert með og lágt cas latency. en ekki ef þú ert með það of hátt.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Engir errors u.þ.b. 4 klst, nennti ekki að runna legnur, vcore var bar ofa hátt.
Viðhengi
3klst 42 min.JPG
3klst 42 min.JPG (331.2 KiB) Skoðað 638 sinnum

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

gefðu mér örrann þinn :twisted:

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

of hátt :? mér sýnist vcore vera í alveg því sama og þegar hann kom með 1 error :roll:
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

afhverju nenniru ekki að keyra þetta lengur?

þetta hefur engin áhrif á aðra vinslu í tölvunni, því þetta notar bara idle tímann.
"Give what you can, take what you need."

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

:o Til hvers eginlega að yffirklukka svona Crazy örgjörva ?+ þá ertu bara að styta lifið á hann og ertu ekki ánægdur með þennan hrada sem þúrt að fá ?
ég er bannaður...takk GuðjónR

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

Ég býst nú við því að þeir sem eru að overclocka séu löngu búnir að uppfæra áður en líftíminn klárast
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er áætlað að örgjörfar hafi um 25-30 ára vinnu líftíma. það þýðir að maður þarf að nota hann stanslaust í um 25-30 ár áður en hann deyr.

mikið notuð tölvar er notuð um 8 tíma á dag, það þýðir að örgjörfinn myndi duga í um 75 til 90 ár.

það er talað um að með extreme-overclocki sé maður kanski mest að stytta líftímann um 5 ár.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þetta er ekkert extreme overclock þetta er ömurlegt yfirklukk, kannski ég fái mér bara DFI NF4 ég nenni bara ekki að skipta um :roll:
Svara