Vandamál með Sp2

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Vandamál með Sp2

Póstur af Gestir »

Sælir.

Ég er í vanda með uppfærslu á Sp2 hjá mér og skillst mér á félaga mínum að það sé Móðurborðið sem sé að lagga hvað þetta Sp2 varðar.

ÞEtta er Chaintech 9jPl3 móðurborð sem er keypt í Task í fyrrasumar og hann sem seldi mér þetta sagðist aldrei hafa náð að installa sp2. það crashar alltaf tölvan ef það er gert og eina ráðið er að straua :S

ég væri alveg til í að geta notað sp2 þannig að ef einhver kannast við þetta vandamál og getur eitthvað sagt mér hvað er til ráða.. then plz :?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Koma enginn villuboð eða bláskjár þegar hún hrynur ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

heh gerist hjá eina vél hjá mér en svo kom það ljós að það var diskurinn/// en annars kom bluscreen og memory dump failure þetta voru samt ekki minnin þvi ég runnadi mem test og prufadi að setja 5 tegundir af minni. en svo skipti ég um disk og svo virkadi það :twisted:
ég er bannaður...takk GuðjónR

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Villumeldingin sem kemur upp eftir install.." hún booter sér eðlilega upp en þegar windows merkið kemur á skjáinn ( í dos mode ) þá kemur

error, c:\windows\system32\blelble.sys not found or bad

eða eitthvað í þessa áttina

og það eina semm aður getur gert er að formatta vélina upp á nýtt og hlaða inn nýju windowsi.

þetta er eitthvað lagg tengt þessu móðurborði. og það er spurning um að þeir í task myndu taka þetta tilbaka.." eftir 6 mánuði "

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Hefurðu prufað að fara í recovery console og gera chdisk /r ?
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Félagi minn á svona móðurborð, lenti í einhverju svipuðu að mig minnir... ég update´aði biosinn hjá honum og þetta vandamál hvarf...

It´s worth the try :roll:
Svara