Kaupa meira minni?

Svara

Höfundur
Ingi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 31. Jan 2005 19:00
Staðsetning: frettir.hiphop.is
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaupa meira minni?

Póstur af Ingi »

Ég er núna með 256mb minni í tölvunni,og vil hafa meira enbara 1 512. Get ég kaypt 1 512mb minni, og bætt því við (þannig aðég verði með 768mb minni)?

-komið endilega meðbestulausninaf. mig, ég vilmeira en 512, og tími samt ekki alveg að kaupa 2 512.

takk.
Jahá.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

sko það er best að hafa 256 x 2 eða 512mb x 2, sérstaklega ef það á að vera dual channel.

Svo er líka mikilvægt að það sé sama týpa og best að hafa sama framleiðlsu dag.

Kauptu bara nýtt 512mb x2 kit
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Að því gefnu að móðurborðið þitt styðju Dual Channel..

.. þá er kannski best að kaupa annað eins (og þá meina ég helst sama framleiðanda, sami hraði og með jafn mörgum kubbum etc..) 256Mb minni.

512Mb duga öruggega 70-80% tölvunotenda í dag.. jafnvel hærra hlutfall.

En annars já, það ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að kaupa einn 512Mb kubb og vera með 768Mb mini.

Höfundur
Ingi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 31. Jan 2005 19:00
Staðsetning: frettir.hiphop.is
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ingi »

já,ég efast nú samt um að 512 nægji.... tónlistarforrit + photoshop og mikið í gangi í einu.

Enjá, semsagt safe að skelli inn einu 512 í viðbót?
Jahá.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

90% safe :)

Auðvitað geturðu lent í því að tveir minniskubbar vinni illa (eða ekki) saman.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég hef séð tölvur fail-a "BIG TIME" útaf því þær eru ekki með eins minni.
Svara