Reykjavík DIY Quiet PC

Svara
Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Reykjavík DIY Quiet PC

Póstur af RadoN »

http://www.silentpcreview.com/article87-page1.html

veit e-r hérna hvar maður fær svona efni eins og hann notar til að hljóðeinangra? mig langar rosalega að prófa þetta :roll:
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Reykjavík DIY Quiet PC

Póstur af skipio »

RadoN skrifaði:http://www.silentpcreview.com/article87-page1.html

veit e-r hérna hvar maður fær svona efni eins og hann notar til að hljóðeinangra? mig langar rosalega að prófa þetta :roll:

Leitaðu að notandanafninu hans á spjallsvæðinu þarna. Hann segir þar nákvæmlega hvað hann keypti og hvar.

Og nei, ég ætla ekki að leita að þessu fyrir þig. :wink:
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
Skjámynd

Höfundur
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Hefur einhver hérna prófað þetta? Virkar þetta eitthvað?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

zaiLex skrifaði:Hefur einhver hérna prófað þetta? Virkar þetta eitthvað?


:shock: Uh, í ljósi greinarinnar, hvað heldur þú? :twisted:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

corflame skrifaði:
zaiLex skrifaði:Hefur einhver hérna prófað þetta? Virkar þetta eitthvað?

:shock: Uh, í ljósi greinarinnar, hvað heldur þú? :twisted:
hmm, það er nú ekki sjálfgefið að viðkomandi sé á þessu spjallborði þótt að hann búi í Reykjavík :)

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

MezzUp skrifaði:
corflame skrifaði:
zaiLex skrifaði:Hefur einhver hérna prófað þetta? Virkar þetta eitthvað?

:shock: Uh, í ljósi greinarinnar, hvað heldur þú? :twisted:
hmm, það er nú ekki sjálfgefið að viðkomandi sé á þessu spjallborði þótt að hann búi í Reykjavík :)


Nú týndirðu mér alveg... :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

corflame skrifaði:
MezzUp skrifaði:
corflame skrifaði:
zaiLex skrifaði:Hefur einhver hérna prófað þetta? Virkar þetta eitthvað?
:shock: Uh, í ljósi greinarinnar, hvað heldur þú? :twisted:
hmm, það er nú ekki sjálfgefið að viðkomandi sé á þessu spjallborði þótt að hann búi í Reykjavík :)
Nú týndirðu mér alveg... :)
Hehe, sko:
zaiLex spurði hvort að einhver hérna(á þessu spjallborði gerði ég ráð fyrir) hefði prófað þetta.
Þá fannst mér þú vera að gefa í skyn að það hlyti einhvern hérna að hafa gert þetta fyrst að þetta var „Reykjavík DIY Quiet PC“.
Þá sagði ég að það væri nú ekkert pottþétt.

Svo gæti vel verið að ég hafi misskilið eitthvað :P Varstu kannski að svara „Virkar þetta eitthvað?“ partnum?
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ég var að spurja hvort einhver hérna á vaktinni hefði prufað eitthvað af þessu sem sem fallen var að posta, þetta er ekki það sama og gaurinn í reviewinu notaði.. Annars hver er munurinn á þessu tvennu sem er í start og hver er munurinn á því og því sem er í tölvuvirkni? :P

Mér finnst þetta mjög áhugavert því að tölvan mín er svo hávær sérstaklega útaf skjákortsviftunni hún er orðin nýji þotuhreyfillinn minn :evil:
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er vélarhlífaeinangrun. getur fengið þetta á mörgum bílabúllum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

þess ma´kannskí líka geta að þetta er EINANGRUN !!!

getur vel verið að hitinn hækki við að "troða tölvuna fulla" af þessu

nema menn séu með þess mun betra air flow í henni
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ah, hlaut að vera, heilmikið um ranga misskilninga í gangi hérna (tókst mér að skrifa jafn torskilda setningu og icemaster)? :)

Eníhú, þá átti ég við að miðað við lýsinguna í greininni sem vitnað er til þá er þetta að virka og það bara nokkuð vel. Það kemur heim og saman við það sem aðrir hafa skrifað um sömu málefni.

Sem áhugamaður um hljóðlátar tölvur til lengri tíma, þá get ég sagt að þetta virkar, en hafa verður þann vara á að hitastig hækkar oft í kassanum (eins og sagt var hér fyrir ofan).

Einnig er lyktin af þessum bílaeinangrunarefnum ekkert til að hrópa húrra yfir. Þetta sem ég þekki er svipað og tjörupappi, nema bara þykkra og sveigjanlegra og lyktin eftir því.

Munið svo, að eftir því sem vélin verður hljóðlátari, þeim mun dýrari verður hún :x
Svara