Spreyja Cd-rom/writer.

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Spreyja Cd-rom/writer.

Póstur af Ragnar »

Góðan dag. Ragnar Jóhannesson heiti ég. Ég er með eina spurningu til ykkar hér á spjall.vaktin.is :) . Málið er það að ég hef verið að leika mér með kassa spreyja hann svartan :8) . En gallinn er að Cd-rom er hvítt. Þannig að ég er að spá að Spreyja það svart. En er ekki alveg viss hvernig ég eigi að fara að því. Er hræddur um að það fari að leka inná drifið. Hvernig er best að fara að þessu?. Ég er ekki viss hvort ég eigi að taka það í sundur og spreyja það í bútum. (náttúrulega er það bara framhliðinn sem verður spreyjuð.

Jæja komið með tillögur hvernig er best að gera þetta.

Ps. Allar tillögur þakkaðar fyrirfram.

Kveðja Ragnar Jóhannesson.

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

Ég er með drif sem hægt er að taka alla frammhliðina af og sýnist það lika vera á drifinu á þessari tölvu sem ég er að nota nuna. Þannig að taktu bara frammhliðina af ef það er hægt og spreyaðu..
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

ok ég skoða það.

ég er með svona drif. http://www.bodeind.is/verslun/ihlutir/drif/pnr/640

Mynd
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það er yfirleitt hægt að taka alla framhliðina af, takkana og alles. Og ég hugsa að það sé ekki sniðugt að sprayja frontinn meðan hann er fastur við restina af drifinu. Bæði upp á útkomuna og svo ef eitthvað lakk fer inn í drifið..

Kíktu á netið.. til alveg hellingur að 'How you spray-paint your computer' leiðbeiningum, einhver þeirra hlýtur að sýna hvernig á að spreyja frontinn á geisladrifi.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

já mundi taka plast coverið af en ef það er ekki hægt er þá masking tape ekki málið bara ?
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

komdu svo með myndir af herlegheitunum - þegar þú ert búinn með meistaraverkið

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Svara