Varla er eðlilegt að Minnið fari svona?

Svara

Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Varla er eðlilegt að Minnið fari svona?

Póstur af Mencius »

Ég var að o.c. örran sem er amd64 3500xp og hann keyrir á 2.2 gh en ég setti hann upp í 2.47 gh (jebb ekki mikið) En minnið fór upp úr öllu valdi (sjá mynd) samt setti ég það í max 133 mhz í biosnum, einnig setti ég HT transporting í 4x

Dauðlangar í útskýringu efa einhver hefur hana, hvað er málið ?
Viðhengi
oc.jpg
oc.jpg (140.48 KiB) Skoðað 402 sinnum
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

notaðu bios í að overclocka.. það er mun betra en einhver windows forrit.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Mencius »

Ég gerði þetta allt í bios, ég er með þessi forrit opin til að sína ykkur hvað ég overclockaði og hvernig minnið lætur, og þó svo ég hafi ekki leyft minninu að fara ofar en 133 þá fer það upp í 299 sjá á mynd :) :?
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

athugaðu þetta í cpu-z , ég held að þetta forrit sé eitthvað að rugla. ég efa það að tölvan þín myndi nokkurntíman starta sér í DDR600
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er galli í nTune. ég var að athgua þetta hjá mér, og það stendur að minnið sé í 372. svo að þetta forrit er bara ruglað.
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

líka svona hjá mér, það stendur hvað örinn er í mhz samkvæmt multiplier-num á öranum, ekki fsb
Svara