Nýja fartölvan mín
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Nýja fartölvan mín
Fékk nýja fartölvu í dag, ég keypti ekki að utan eins og planið var alltaf en það var hætt að selja elskuna sem mig langaði í, líka viss áhætta að kaupa að utan, ég meina það er ekkert 100% að maður sleppi i gegnum tollinn og svo vesen ef eitthvað bilar og þannig. Svo ég reddaði bara fjári góðum díl og þetta mun vera gripurinn:
Aopen Centrino 1.7GHz
Intel Pentium M 735 1.7GHz (Dothan 2MB)
Skjár 15" SXGA 1400x1050
Vinnsluminni 1024MB(2x512MB) DDR 333MHz
Harður diskur 80GB 5200rpm
Geisladrif DVD +RW skrifari
Skjákort ATI Mobility Radeon 9700 128MB DDR
10/100 netkort og 56k mótald
Þráðlaust netkort Intel Pro (802.11g)
Rafhlaða Li-Ion allt að 4,5 klst
Kortalesari Memory Stick, Secure Digital og MMC
Pcmcia rauf, S-Video sjónvarpsútgangur
USB2, Infrared, Firewire, Parallel tengi
Íslenskt lyklaborð í fullri stærð
Windows XP Professional
Fartölvu bakboki fylgir
Þyngt 2.72kg
Mynd: http://www.tolvutaekni.is/tolvur/Aopen/1557G.jpg
Er ekki ennþá kominn með netið í hana (er i PC tölvunni minni) en fæ tengingu fljotlega inn i herbergið mitt, ég er búinn að prófa NFSU2 og hann bara virkaði mjög vel, fínasta grafík (miðað við fartölvu) og ekkert hökt í gangi eða þannig. Ætla að taka 3dmark á henni á eftir.
Tölvan er mjög nett og þægileg og bara mjög töff, ef eitthvað er þá er hún flottari en hún lítur út fyrir að vera á myndunum.
Svo er líka það sem mér finnst vanta í sumar, það er hægt að tvíklikka á *músarsvæðið* veit ekkert hvað þetta kallast, og það er eins og að vinstri klikka, það er ekkert á öllum
Búinn að prófa að pikka aðeins i word og mér finnst það bara mjög fínt, einn i bekknum minum er með hp tölvu og mér finnst frekar óþægilegt að pikka á henni en whatever.
Kem með fleiri comment fljótlega.
Aopen Centrino 1.7GHz
Intel Pentium M 735 1.7GHz (Dothan 2MB)
Skjár 15" SXGA 1400x1050
Vinnsluminni 1024MB(2x512MB) DDR 333MHz
Harður diskur 80GB 5200rpm
Geisladrif DVD +RW skrifari
Skjákort ATI Mobility Radeon 9700 128MB DDR
10/100 netkort og 56k mótald
Þráðlaust netkort Intel Pro (802.11g)
Rafhlaða Li-Ion allt að 4,5 klst
Kortalesari Memory Stick, Secure Digital og MMC
Pcmcia rauf, S-Video sjónvarpsútgangur
USB2, Infrared, Firewire, Parallel tengi
Íslenskt lyklaborð í fullri stærð
Windows XP Professional
Fartölvu bakboki fylgir
Þyngt 2.72kg
Mynd: http://www.tolvutaekni.is/tolvur/Aopen/1557G.jpg
Er ekki ennþá kominn með netið í hana (er i PC tölvunni minni) en fæ tengingu fljotlega inn i herbergið mitt, ég er búinn að prófa NFSU2 og hann bara virkaði mjög vel, fínasta grafík (miðað við fartölvu) og ekkert hökt í gangi eða þannig. Ætla að taka 3dmark á henni á eftir.
Tölvan er mjög nett og þægileg og bara mjög töff, ef eitthvað er þá er hún flottari en hún lítur út fyrir að vera á myndunum.
Svo er líka það sem mér finnst vanta í sumar, það er hægt að tvíklikka á *músarsvæðið* veit ekkert hvað þetta kallast, og það er eins og að vinstri klikka, það er ekkert á öllum
Búinn að prófa að pikka aðeins i word og mér finnst það bara mjög fínt, einn i bekknum minum er með hp tölvu og mér finnst frekar óþægilegt að pikka á henni en whatever.
Kem með fleiri comment fljótlega.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Icarus skrifaði:keyptirðu hana þarna í tölvutækni ? Fann bara ekkert um aopen ferðatölvur á síðunni þeirra.
Einnig.. hvernig hefur gripurinn verið að virka.. alveg að standa sig ? mig vantar nefnilega ferðatölvu og þessi lítur helvíti sweet út
ps: Snorrmund, sorry að ég er að draga upp gamlan þráð
Svínvirkar !!!
Jámm, það er ekkert um þær á síðunni en geta pantað hana frá tölvudreifingu.
Hann er að standa sig, hef farið með hann á lön og spilað tölvuleiki og allt þannig. Ræður alveg við Call of duty, Driv3r, Need for speed Underground 2, medal of honor og svo framvegis. Hún er eldsnögg að starta sér og þannig.
Ef þú hefur áhuga geturu örugglega fengið hana á sama verði og ég fékk hana á, það er að segja ef þú villt alveg eins.
Get tjekkað á því ef þú villt fyrir þig, er með dúddann á msn
hahah ekki málið.. fannst þetta mjög fyndið.. fattaði ekki strax að þetta væri ekkert gamall þráður.þ.Icarus skrifaði:keyptirðu hana þarna í tölvutækni ? Fann bara ekkert um aopen ferðatölvur á síðunni þeirra.
Einnig.. hvernig hefur gripurinn verið að virka.. alveg að standa sig ? mig vantar nefnilega ferðatölvu og þessi lítur helvíti sweet út
ps: Snorrmund, sorry að ég er að draga upp gamlan þráð
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Takk goldfinger.. ég verð þá bara að tala við þig aðeins seinna.. fartölvukaupin eru ennþá á frumstigi
Annars var ég að pæla í þessari vél
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... P6000%2301
Fæ hana eitthvað ódýrari, veit reyndar ekki hve mikið en hvernig líst fólki annars á hana ?
Annars var ég að pæla í þessari vél
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... P6000%2301
Fæ hana eitthvað ódýrari, veit reyndar ekki hve mikið en hvernig líst fólki annars á hana ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: ..
Xtremerer skrifaði:Ég skil ekki út af hverju einginn fær ser IBM á þessu spjalli :S:S:S ( hún er reyndar frekar dír her á landi )
IBM eru náttúrulega afskaplega dýrir á Íslandi og svo eru þetta meiri vinnuvélar heldur en leikja...
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur