Ertu með einka netþjón?

Allt utan efnis

Ertu með einkaserver?

Já, heima
33
45%
Já, hýstan annarsstaðar
10
14%
Nei
31
42%
 
Total votes: 74


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ertu með einka netþjón?

Póstur af gumol »

Ég var að spá í hvað margir ykkar væruð með server bara fyrir ykkur td. til að hosta heimasíðu, sem fileserver og til að leika ykkur með?

Ágætt ef þið eruð með þannig ef þið mynduð svara og segja hvaða stýrikerfi þið eruð að nota og hvað þið notið hann í í aðalatriðum.

Ég er með Gentoo Linux 933 MHz PIII server sem ég nota sem heimasíðuserver, irc bouncer, fileserver ofl.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ég er með en ég nota hann ekkert mikið.. hann er t.d. ekkert uppi 24/7 nota hann bara því ég er að gera heimasíðu og ef ég ætla að sýna einhverjum og svona.. gleymdi einu :) WinXp á henni og nota apache sem netþjón.. En eitt hvernig virkar þetta IIS dæmi ? er þetta eitthvað sem maður þarf að ná í extra eða?
Last edited by Snorrmund on Mið 09. Feb 2005 18:42, edited 1 time in total.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

er með 600 mhz dós sem hefur hýst allskyns stýrikerfi , nota hana bara sem leiktæki . (ftp , http , osfrv ,.)

Núna er Win/gentoo á henni .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Snorrmund skrifaði:En eitt hvernig virkar þetta IIS dæmi ? er þetta eitthvað sem maður þarf að ná í extra eða?
IIS er netþjónn fylgir með server útgáfum af Windows

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

Er með 2200xp með win2k3 fyrir cs, ftp, http og vent.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er með
1200mhz Duron dollu með SCSI disk og Windows xp Professional og það gengur fínt búinn að vera uppí í svona marga daga

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

MezzUp skrifaði:IIS er netþjónn fylgir með server útgáfum af Windows

Fylgir líka með Windows XP. Ferð í Add/Remove Windows Components í Add/Remove Programs. Svo er bara að fikta sig áfram
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Ég er með einn server http://www.matrix.is / http://www.ati.is. Hann er notaður í www, mail og dns aðallega og á dual 100mbit tengingu. Sjá nánar info um hann. :)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Er með PIII 500Mhz keyrir á Win2k3 Server er bara að leika mér með hann er að hosta http, ftp, irc bnc, vent og eitthvað fleirra.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

gumol skrifaði:
MezzUp skrifaði:IIS er netþjónn fylgir með server útgáfum af Windows

Fylgir líka með Windows XP. Ferð í Add/Remove Windows Components í Add/Remove Programs. Svo er bara að fikta sig áfram
ég vissi það en var aðalega að spá hvort þetta væri eitthvað goodshit :S eða s.s. þetta er frá microsoft :D (smá djók :))
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Vélin mín er 400mhz Celeron og keyrir á Gentoo
Það sem vélin gerir er Fileserver, web og seti@home (ég er alveg kominn með 55 stig síðan fyrir jól :P )
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Snorrmund skrifaði:
gumol skrifaði:
MezzUp skrifaði:IIS er netþjónn fylgir með server útgáfum af Windows

Fylgir líka með Windows XP. Ferð í Add/Remove Windows Components í Add/Remove Programs. Svo er bara að fikta sig áfram
ég vissi það en var aðalega að spá hvort þetta væri eitthvað goodshit :S eða s.s. þetta er frá microsoft :D (smá djók :))


IIS er fínn vefserver ..... passa bara að setja reglulega inn security updates, þá ertu í góðum gír.

Annars græðirðu svosem lítið á að keyra IIS umfram t.d Apache nema þú sért að hýsa dót sem keyrir á "Microsoft platform", t.d ASP/.Net vefi (Reyndar er hægt að keyra ASP á Apache og styttist í að það verði hægt að keyra .Net á því líka held ég).

Annars er ég með server sem er í gangi 24/7, Gömul hljóðlaus Dell Optiplex GX110 vél, Pentium 3 733MHz, 256mb í minni og 160 gb diskur.

Nota hana til að hýsa vefinn minn og ýmislegt annað PHP og .Net dót, einnig FTP.
Keyri Windows 2000 professional á henni, er búið að vera alveg rock-stable. Lengsti uptime sem ég hef náð var c.a 150 dagar, en á installaði ég security updates og þurfti að reboota :cry:
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Ég er með einn heima hjá mér, AMD 2000XP. Keyri Win2000 server á henni og IIS með .NET stuðning.

Nota hann í,
vefhýsingu (er með nokkra litla vefi fyrir vini og vandamenn), mail, dns, ftp, CVS og bara sem geymslu fyrir mig :)

Svo má ekki gleyma því að Mono projectið er komið í útgáfu 1.0 ef ég man rétt (.NET á Linux). Ég hef reyndar ekki prófað það en þetta lofar góðu.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

casper
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 07. Feb 2005 15:09
Staða: Ótengdur

Póstur af casper »

Server 2003 á AMD 2600XP með 256mb minni og 120GB HDD sem er í gangi 24/7 (ekki í augnablikinu hinsvegar þar sem að ég er að taka tölvuaðstöðuna hjá mér í gegn).

Er að keyra á honum
Apache2 + PHP og MySQL fyrir vefinn minn og til að dunda mér í PHP/vefhönnun.
DC hub, YoshiHub, private fyrir mig og nokkra félaga mína.
Mailenable póstþjón.
Fer síðan að setja upp FTP á heni, þá ásamt meira HDD plássi.
P4 2,4mhz - ASUS P4P800 - 1x512 kingston @ 400mhz - ASUS FX5200 128DDR- 320HDD
"It's clearly a budget. It's got a lot of numbers in it."--Gorge W. Bush

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ponzer skrifaði:Hvað er málið með ykkur... Viljið alltaf hafa sem mestan "uptime" á þessum serverum, eins og þið fárið einnhverjar viðingu fyrir það.. En allavega er ég með eina P3 500MHz dollu með win2k3 sem runnar; http,ftp,vent,bnc
Tilhvers að slökkva?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ég er með Windows 2003 server með Apache + PHP + MySQL. svo er ég með vent server á honum og er að hugsa um að setja leikjaserver.

"P3" Celeron 700
512MB PC133
20GB í RAID 1
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

http://mainframe.geek.is
annars er voða lítið hægt að hýsa á svona heima ADSL tenginum þótt maður hafi 1.5Mbps upload hjá hive...
Þessi server er router, fileserver og allt sem tilheyrir ekki workstation :)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

gumol skrifaði:
ponzer skrifaði:Hvað er málið með ykkur... Viljið alltaf hafa sem mestan "uptime" á þessum serverum, eins og þið fárið einnhverjar viðingu fyrir það.. En allavega er ég með eina P3 500MHz dollu með win2k3 sem runnar; http,ftp,vent,bnc
Tilhvers að slökkva?


Nei það er ekki málið.. Málið er t.d sumir segja "ohh þurfti að restaðta honum og þá datt allur uptimeinn" og hvað með það !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

http://www.gumol.net/status

Ég gef einustinni gert þetta, slept því að restarta því ég vildi ekki eyðileggja uptimeinn. Þá var ég að ná 70 dögum. Þetta er bara gaman að sanna að maður geti sett upp vél sem er nógu stöðug til að haldast í gangi þetta lengi.

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ég er með eina vél
er með gentoo og er með bnc,www,ftp,mail,vent á þessu

http://www.fallegur.com
http://andri.svamli.com/phpsysinfo/
« andrifannar»

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

700mhz gentoo heima sem routar og nostast aðalega sem fileserver/bnc.
700mhz gentoo út í bæ sem tók við af 2ghz P4 sem dns/mail/www/etc. P4 vélin ætla ég að hafa sem secondary desktop.

Síðan nokkrar drasl vélar hjá vinum sem ég veit ekki einu sinni lengur specs á en þær keyra allar gentoo.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

P4 2400 með gig í minni og rúmu terrabæti af diskum keyrandi XP pro

hann keyrir http , ftp og eitthvað meira drasl sem ég nota nánast ekkert

fer örugglega bara að taka þessa vél og pakka henni niður í geymslu , tekur bara pláss og framkallar hávaða :roll:

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

ParaNoiD skrifaði:fer örugglega bara að taka þessa vél og pakka henni niður í geymslu , tekur bara pláss og framkallar hávaða :roll:


Keyra hana bara í geymslunni.
asdf
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Tvær auka

2x 133mhz Pentium S,
Fyrsta er á Openbsd 3.5
Seinni á 3.6
3.5 er irc client
3.6 er bnc,psybnc
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Smá update.. Var að fá nýja vél
1000mhz amd duron, 512mb DDR vél runnar win2k3 server eins og er..
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Svara