Er þetta leikurinn þarsem maður þjálfar playerinn sinn og tekur próf og svona..? ef svo er þá man ég eftir því að hafa spilað eldri leikinn og hann var snilld... Eina sem var að ég spilaði hann ekkert mikið online útaf því að það voru bara erlendir serverar..(eða var kannski bara einn server? sem var erlendur?) En er hægt að lana í honum núna?
ég var að dl þessu um daginn. Ég er búinn með allt nema Advance Marksman (sniper). Bara leiðinlegt að hlusta á alla þessa fyrirlestra (sérstaklega í Læknaskólanum).