bluescreen í CS:S

Svara

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

bluescreen í CS:S

Póstur af Mysingur »

kvöldið/daginn

Sko það gerðist í gær að ég var búinn að spila cs í svona 1 1/2 tíma og þá frís leikurinn og kemur bara auður blár skjár, svo hefur þetta gerst tvisvar í dag líka.
Eina sem ég man eftir að hafa gert við tölvna áður en þetta byrjaði var að downgrade'a hljóðkortsdriverinn svo ég gæti haft 5.1 hljóð í leiknum en það ætti ekkert að valda þessu er það?
allavega þá veit ég ekkert hvað er að og allar hugmyndir eru vel þegnar
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

hiti ?

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Finnst það ólílegt, örinn var í kringum 60°, kassinn í 36 og skjákortið milli 40 og 50°
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

en er vinnslu minnin að skita á sér ? :o
En hvernig kælingu þú vera með þvi ég vita það verða :D
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Ice master skrifaði: En hvernig kælingu þú vera með þvi ég vita það verða :D
???

Annars myndi ég halda að þetta væri hljóðkorts driverinn. það þarf ekki að vera nema smá villa í honum til að svona error geti komið. prófaðu allaveganna annann driver.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Ice master skrifaði:en er vinnslu minnin að skita á sér ? :o
ég ekki halda vinnsluminni skíta á sér nei ég runna memtest86 í klukkutíma og villur engar koma
gnarr skrifaði:Annars myndi ég halda að þetta væri hljóðkorts driverinn. það þarf ekki að vera nema smá villa í honum til að svona error geti komið. prófaðu allaveganna annann driver.
nú ég vissi eki að einn hljóðkortsdriver gæti verið með svona vesen
en gæti kannski verið að það sé ekki driverinn sjálfur, heldur það að ég uninstallaði ekki gamla drivernum áður en ég setti inn nýja?
en ég ætla allavega að prófa annann driver á eftir
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Mysingur skrifaði:
Ice master skrifaði:en er vinnslu minnin að skita á sér ? :o
ég ekki halda vinnsluminni skíta á sér nei ég runna memtest86 í klukkutíma og villur engar koma
lol :lol: en ég mundi skjóta á hljóðkorts driverin fyrst þú varst að vesenast með hann áður en þetta gerðist

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég setti upp annann driver og ætla að sjá hvernig gengur :)
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

já ég vilja tala svona þvi annars gnarr ekki skilja mig ég verða tala svona þetta er the future fyrir elsku gnarr :lol:
ég er bannaður...takk GuðjónR

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

hei nýr hljóðkortsdriver virðist ekki hafa lagað neitt því þetta er byrjað að gerast aftur!
þetta hefur samt ekki komið í öðrum leikjum, virðist bara gerast í cs
vitiði eitthvað hvað er að?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Búinn að reinstalla cs? Eina sem mér dettur í hug er að það gæti verið corrupted fæll í hljóvélinni fyrir cs.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

gnarr skrifaði:Búinn að reinstalla cs? Eina sem mér dettur í hug er að það gæti verið corrupted fæll í hljóvélinni fyrir cs.
ekki búinn að reinstalla cs en afhverju heldurðu að það séu villur í hljóðinu sem orsaka þetta?

btw þegar ég pæli í því þá gerðist þetta líka fyrir nokkrum vikum þegar ég var bara að klippa í premiere...
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hmm.. góður punktur hjá þér ;) ég var bara farinn að hugsa of mikið um að þú varst að fikta í hljóðkorts drivernum.. hehe :D

þetta gæti verið villa í rauninni hvaða fæl sem er í cs.
"Give what you can, take what you need."
Svara