Hvaða stillingar þarf að gera til að bæta við hörðm diski?

Svara

Höfundur
Eysteinn
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 05. Júl 2003 11:41
Staða: Ótengdur

Hvaða stillingar þarf að gera til að bæta við hörðm diski?

Póstur af Eysteinn »

Þið verðið að afsaka en ég er algjör græningi í þessum málum.
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver vildi segja mér hvað ég þarf að gera til að bæta við hdd svona imba prof?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það eru "jumperar" á þeim sem þarf að stilla, þ.e. eftir því hvort er master og hvor er slave.
Þú getur líka valið "cabel select" en þá skiptir máli hvar á kaplinum þeir eru.
Annars er best ef þú ert alveg grænn að fá einhvern sem kann þetta til þess að gera þetta, svo þú farir nú ekki að rústa tölvunni þinni.

Höfundur
Eysteinn
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 05. Júl 2003 11:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Eysteinn »

takk Guðjón, kannski að maður láti einhver reindari gera þetta fyrir sig.
En þetta master og slave dæmi er það eitthvað í bios-inum eða eru þetta einhverjir takkkar á hdd sjálfum?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er á HD. Litlir pinnar með hettu sem þú færir.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þetta verður auðvelt, ef þú færð einhvern til að sýna þér hvernig þú átt að gera þetta. Gott að líka geta spurt spurninga.
Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Ég er að fara að reyna þetta í fyrsta skipti og er bara nokkuð öruggur með mig í þessu. Það eina sem að ég er í vandræðum með núna er að updeita registryið þannig að ég geti notað nýja diskinn.

Ég fann mjög sniðugt um daginn: <A HREF="http://www.techtv.com/callforhelp/howto/story/0,24330,3322450,00.html">http://www.techtv.com/callforhelp/howto/story/0,24330,3322450,00.html</A>

Fínt guide að ég held. Vona að HTMLið mitt hafi virkað. Mér var nú bara sagt að stilla allt á auto í BIOS og láta það gera vinnuna, þá væri lítið eftir fyrir mig að gera.

Er þetta ekki nokkuð áreiðanlegt guide?
1337
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Linkurinn virkar ekki hjá þér, EN þú átt ekki að þurfa koma nálægt registry til að setja nýjan disk
Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Jú, ef að diskurinn á að vera stærri en 137GB þarf ég að uppfæra eitthvað drasl og bæta við ákveðið registry.

Frekar fúlt með linkinn, á ekki html að virka í þessu?
1337

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nóg að gera bara http:// og þá kemur linkur sjálfkrafa
http://www.techtv.com/callforhelp/howto ... 50,00.html
Svara