Og ég spyr:
Hvort á maður að taka X kerfin frá Logitech eða Z kerfin ?
Ég held að Z kerfin seu oft með THX staðli og kosta alveg handlegg en ég er ekkert að fara að eyða of miklu í þetta. Ég er jafnvel alveg til í að taka 5.1 eða 6.1 kerfi en ég losaði mig samt við 4.1 í haust því allar hátlarasnúrur fóru í pirrurnar á mér.

Ef það hinsvegar er mjög gott sound í þessu þá getur maður alveg fórnað smá snúruFellsi fyrir gott sound.
Með hverju mælið þið ? Ég var að sjá Logitech X-530 á 12900 og ég spyr.. Er gott sound í því ?