PÆLING: Fer verðið á RAM eitthvað að lækka á næstunni?

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

PÆLING: Fer verðið á RAM eitthvað að lækka á næstunni?

Póstur af Snorrmund »

Var að spá í uppá grínið hvað 512mb 400mhz kubbur kostaði(alveg eins og ég er með núna) Þetta er Mushkin Basic Green 512mb á 9250 hjá start.is Sem mér finnst furðulegt því fyrir næstum ári(keypt í apríl) þá keypti ég mér svona minni alveg eins á Sjöþúsundtvöhundruð og eitthvað.. Hækkaði tveimur dögum seinna uppí 9250 og hefur ekki haggast síðan. :?

Bara smá pæling :) er nú ekkert að spá í að kaupa.. Langar bara að kíkja hvort þetta lækki eitthvað
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

hehe... keypti Mushkin Basic Green 512mb PC3200 fyrir C.A ári í Tölvuvirkni og þá kostaði hann 6.500 kall minnir mig :D :D :D
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nei dollarinn mun að öllum líkindum hækka í sumar, og það ætti að hafa einhver áhrif þó það sé fáránlegt.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það er lítið sem bendir til þess að dollarinn muni hækka mikið í sumar og ef hann myndi gera það þá sé ég ekki hverju það ætti að breyta, ekki lækkuðu þeir verðið þegar hann lækkaði? :?
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Þetta finnst mér afskaplega merkilegt, gengispælingar á Vaktinni! :-s

Allavega, uppáhalds blaðið mitt, The Economist, spáir því frekar að dollarinn muni veikjast frekar en að eflast og margir hagfræðingar eru á sama máli. Það þarf reyndar ekkert endilega að vera gott fyrir okkur ...

Annars hefur maður nú svona persónulega frekar áhyggjur af of sterkri stöðu krónunnar.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Heyrði í fréttunum að dollarinn er ekkert að fara að styrkjast á næstunni vegna mikilla skulda BNA manna
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gaman fyrir okkur neytendurnar núna, en ætli þetta komi ekki bara í hausinn á okkur seinna? :)
Annars er bara að hamstra þangað til :P

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég var einmitt að spá í þessu, sjávarútvegurinn er allur í rugli því það fæst svo látt verð fyrir fiskinn.
Þeir liggja bara á bæn.

Annars þegar dollarinn fór uppí 130 kr um árið snarhækkaði allt, vegna lítillar samkeppnar á Íslandi voru þeir ekkert að lækka verið neytt allmennilega þó dollarinn hafi miknað um meira en 50% og sé búin að vera það nokk lengi.

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Já skil hvað þú meinar hahallur.. Annars er það með mig þar sem pabbi er á sjónum þá er gott að dollarinn hækki en samt ef ég ætla panta eitthvað frá usa þá er gott að hann lækki.. En annars er ég ekkert að fara að panta neitt frá usa þannig hann mætti alveg hækka mín vegna.. :D
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

gott fyrir neytendur, vont fyrir útflutning.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

hahallur skrifaði:Ég var einmitt að spá í þessu, sjávarútvegurinn er allur í rugli því það fæst svo látt verð fyrir fiskinn.
Þeir liggja bara á bæn.

Á móti lækka greiðslur af erlendum lánum og olíukostnaðurinn ætti að lækka líka, það er ekki alslæmt þegar dollarinn lækkar (fyrir sjávarútveginn).
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég spái kreppu á næstu árum :?

Allir fara og kaupa gull bara :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er sama hver staðan verður, hún er alltaf slæm (miðað við það sem fjöldmiðlar segja).
Þannig er það bara og það mun því miður verða þannig.

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Ég sá í kvöldfréttum að dolarinn væri ekkert að fara að hækka. Sökum þess að það færi svo mikill peningur í herinn og lán :? . Kannski er ég að fara vitlaust með.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ragnar skrifaði:Ég sá í kvöldfréttum að dolarinn væri ekkert að fara að hækka. Sökum þess að það færi svo mikill peningur í herinn og lán :? . Kannski er ég að fara vitlaust með.

Sko, ertu þá ekki ánægður með að Dabbi og Dóri skyldu styðja innrásina í Írak og þar með stuðla að lægra gengi á dollaranum og hagstæðara verði á minniskubbum handa þér? :wink:
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

verð á minnum eru búin að haldast næstum eins síðustu 2-3 árin.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

skipio skrifaði:.. og þar með stuðla að lægra gengi á dollaranum og hagstæðara verði á minniskubbum handa þér? :wink:

Er það ekki alltaf þannig að ef Dollarinn lækkar þá er allt keypt af birgjum í Evrópu? (Og þar af leiðandi verslað í öðrum gjaldeyri)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Hann mun hækka eitthvað lítiðlega svo mun hann lækka ljótt aftur... Sem er bara betra fyrir okkur :D
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Verð á minnum á eftir að standa að mestu í stað, þó tel ég líklegt að Low-latency minni lækki eitthvað með tímanum, sjáið bara Kingston HyperX minnin hjá tölvuvirkni.
Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

skipio skrifaði:Þetta finnst mér afskaplega merkilegt, gengispælingar á Vaktinni! :-s

Allavega, uppáhalds blaðið mitt, The Economist, spáir því frekar að dollarinn muni veikjast frekar en að eflast og margir hagfræðingar eru á sama máli. Það þarf reyndar ekkert endilega að vera gott fyrir okkur ...

Annars hefur maður nú svona persónulega frekar áhyggjur af of sterkri stöðu krónunnar.



Þú ert ekki einn um það.

Fyndið (en samt ekki) hvernig bankarnir (og erlendir fjárfestar) geta leikið sér að Seðlabankanum. Eina ráðið er fyrir Seðlabankann er að hækka millibankavexti til að sporna við verðbólgu (vegna aukins fjármagns í umferð). Það leiðir síðan til þess að vaxtamunur á milli Íslands og annara landa eykst. Sem þýðir aftur að erlent fjármagn streymir til landsins. Það endar (flest) sem 90% húsnæðislán, þessir aurar enda í fasteignum á Íslandi. Ergo útlendingar eiga kumbaldana okkar :roll:

Síðan opna bankarnir útibú í Lux, Köben ofl. löndum og gera út á vaxtamuninn.

Glæsileg svikamilla!!
Ég er erfiður í umgengni

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

Pandemic skrifaði:Ég spái kreppu á næstu árum :?

Allir fara og kaupa gull bara :)


Kaupa frekar salt, enda er salt einhver stabílasta vara sem um getur :D
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Verð á vinnsluminnum lækkar ekkert fyrr en það lækkar úti
Svara