Er ekki AGP á nýju PCI express kortunum??

Svara

Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Er ekki AGP á nýju PCI express kortunum??

Póstur af Tiger »

Var að lesa um þessi móðurborð, MSI K8N Diamond-nForce4 og Asus A8N-SLI Deluxe og þar er hvergi tekið fram að það sé AGP rauf?? Er hún ekki á þessum borðum þannig að maður verður að skipta út skjákortinu líka?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

pvi-express

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

AGP er ekki á þessum borðum.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

verður að keypa þér "non nfore4" móbo eða nýtt skjákort ,,

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Það er alveg þess virði að kaupa nýtt kort í leiðinni efa þú hefur efni á því :D
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Svara