Gera þráðlausa routera "örugga"
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Gera þráðlausa routera "örugga"
ég var að pæla þ´vi að amma mín er að pæla í adsl-i og ég á víst að setja upp allt saman, en er einvher leið að gera kerfið secure þeas að enginn önnur tölva en þeirra komist á networkið? password eða eitthvað? er eitthvað svoleiðis til sem er ekki Linux based (hef ss ekkert á móti linux, en er hræddur um að amma skilji það ekki alveg, ég þurfti meira að segja að update-a windows fyrir hana
(var að pæla því að sonur hennar á heima við hliðina á fólk sem er með þráðlaust og nýtir það nokkuð vel )
svör óskast
(var að pæla því að sonur hennar á heima við hliðina á fólk sem er með þráðlaust og nýtir það nokkuð vel )
svör óskast
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Gera þráðlausa routera "örugga"
DoRi- skrifaði:.. en er einvher leið að gera kerfið secure þeas að enginn önnur tölva en þeirra komist á networkið?..
Nei
Ef einhverjum langar nógu mikið að komast inn á þráðlaust net þá getur hann það, með réttu tólunum.
En þú nærð að halda svona 99% öryggi með því að:
- -Slökkva á SSID brodcast
-Nota 128bit WEP eða WPA (WPA er sagt öruggara)
-Leyfa aðeins ákveðnum MAC address-um að tengjast netinu
Annar er fínt að goggla bara 'Wireless Security'..
Afhverju heldurðu það? Það er örugglega hægt að download'a utanlands hjá gömlum konum einsog öðrum. Svo að ef að einhver er að rúnta með fartölvuna sína þá held ég að hann þekki ekkert þráðlaust net hjá gömlum konum frá öðrum þráðlausum netumPandemic skrifaði:Efast stórlega um að einhver nenni að brjótast inná net hjá gamalli konu.
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
ég sé samt ekki afhverju fólk eigi að nenna að vera að standa í því að hakka sig inn á þráðlaus net þegar það er nóg að opnum netnum.. amk nenni ég því ekki. ef ég þarf nauðsynlega að komast á netið útaf eikkeru.
En ef ég fer inn á net annara er það rétt til að chekka á einhverju.. myndi aldrei fara að downloada á kostnað annara.. that's just eevil
En ef ég fer inn á net annara er það rétt til að chekka á einhverju.. myndi aldrei fara að downloada á kostnað annara.. that's just eevil
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Afhverju heldurðu það? Það er örugglega hægt að download'a utanlands hjá gömlum konum einsog öðrum. Svo að ef að einhver er að rúnta með fartölvuna sína þá held ég að hann þekki ekkert þráðlaust net hjá gömlum konum frá öðrum þráðlausum netumPandemic skrifaði:Efast stórlega um að einhver nenni að brjótast inná net hjá gamalli konu.
<5aur>Jú, net hjá gömlum konum eru yfirleitt minni og kurteisari, stundum hægari líka.</5aur>
Mkay.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
nu11 skrifaði:Langan tíma? Ef maður hefur nokkrar þrælódýrar græjur og viljann þá mun 64 bita key ekki stöðva mann.
Og reyndar ekki heldur 128bita og jafnvel MAC læsing.
Þessi standard er ekki öruggur, punktur.
Það er ekkert öruggt í heiminum! Fólk læsir hjá sér húsunum en það þarf bara eina baseball kylfu til að brjótast inn. Fólk læsir bílunum sínum en það er nóg að begja sig eftir steini til að leysa það.
Það er ekki hægt að koma fyrir afbrot ef afbrotaviljinn er nógu sterkur en það er hægt að minnka líkurnar með ýmsu móti.
Ég held að þessi þráður hafi átt að snúast um hvernig best væri að tryggja netið hjá ömmunni sem best en ekki hvað einhverjir afbrotamenn eru flinkir að brjótast inn í hús eða netkerfi.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
so skrifaði:Það er ekkert öruggt í heiminum! Fólk læsir hjá sér húsunum en það þarf bara eina baseball kylfu til að brjótast inn. Fólk læsir bílunum sínum en það er nóg að begja sig eftir steini til að leysa það.
Það er ekki hægt að koma fyrir afbrot ef afbrotaviljinn er nógu sterkur en það er hægt að minnka líkurnar með ýmsu móti.
Ég held að þessi þráður hafi átt að snúast um hvernig best væri að tryggja netið hjá ömmunni sem best en ekki hvað einhverjir afbrotamenn eru flinkir að brjótast inn í hús eða netkerfi.
Þú getur 100% stöðvað mann fyrir utan húsið þitt sem ætlar að að komast inn á netið þitt með því að nota snúrur en ekki wifi.
-
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Staðsetning: Í tölvunni..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nu11 skrifaði:so skrifaði:Það er ekkert öruggt í heiminum! Fólk læsir hjá sér húsunum en það þarf bara eina baseball kylfu til að brjótast inn. Fólk læsir bílunum sínum en það er nóg að begja sig eftir steini til að leysa það.
Það er ekki hægt að koma fyrir afbrot ef afbrotaviljinn er nógu sterkur en það er hægt að minnka líkurnar með ýmsu móti.
Ég held að þessi þráður hafi átt að snúast um hvernig best væri að tryggja netið hjá ömmunni sem best en ekki hvað einhverjir afbrotamenn eru flinkir að brjótast inn í hús eða netkerfi.
Þú getur 100% stöðvað mann fyrir utan húsið þitt sem ætlar að að komast inn á netið þitt með því að nota snúrur en ekki wifi.
Nei ta tekur hann bara baseball kylfuna, fer inn og naelir ser i eina snuruna..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nu11 skrifaði:so skrifaði:Það er ekkert öruggt í heiminum! Fólk læsir hjá sér húsunum en það þarf bara eina baseball kylfu til að brjótast inn. Fólk læsir bílunum sínum en það er nóg að begja sig eftir steini til að leysa það.
Það er ekki hægt að koma fyrir afbrot ef afbrotaviljinn er nógu sterkur en það er hægt að minnka líkurnar með ýmsu móti.
Ég held að þessi þráður hafi átt að snúast um hvernig best væri að tryggja netið hjá ömmunni sem best en ekki hvað einhverjir afbrotamenn eru flinkir að brjótast inn í hús eða netkerfi.
Þú getur 100% stöðvað mann fyrir utan húsið þitt sem ætlar að að komast inn á netið þitt með því að nota snúrur en ekki wifi.
Ertu að meina manninn sem stendur fyrir utan hjá þér við símakassann? Hann hringir þá bara á þinn kostnað í staðinn í 905....
Mkay.
Þið getið auðvitað endalaust snúið þessi út í vitleysu, en staðreyndin er bara sú að það eru margir sem eru mun fúsari til að fara "ólöglega" inn á annaramanna WIFI en að gera gera einhvern "alvöru" glæp eins og að brjótast inn til manns.... sbr. allt fólkið sem dreifir ólöglega efni og finnst það ekki einusinni vera hálfur glæpur.
S.s. til að summa þetta upp, með því að nota kapla lokið þið 100% á þá sem eru ekki tilbúnir til að "ganga alla leið" með glæpinn. Punktur.
Ef þið sjáið það ekki þá, tja, veit ég ekki hvað ég get sagt til að hjálpa ykkur.
S.s. til að summa þetta upp, með því að nota kapla lokið þið 100% á þá sem eru ekki tilbúnir til að "ganga alla leið" með glæpinn. Punktur.
Ef þið sjáið það ekki þá, tja, veit ég ekki hvað ég get sagt til að hjálpa ykkur.