Ætti maður að skella sér á einn 17"lcd skjá?
Ætti maður að skella sér á einn 17"lcd skjá?
Var að pæla að nýta mér þetta flotta tilboð hjá BT og fá mér einn 17"lcd skjá gegn því að koma með gamla skjáinn og fá fyrir hann 10000 og borga þá 20000 fyrir. Er eitthvað vit í þessu? Þar sem ég er mikið í leikjunum er flatir skjáir ekki að standa sig í leikjunum? Eru þeir eitthvað miklu verrri?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
LCD skjáir eru yfirleitt með lægri rið (Mhz) heldur en CRT skjáir. Gæti skipt máli í leikjum þar sem FSP er mikilvægt.
Góðir LCD skjáir í dag eru með svona 12-13 ms refresh rate, veit ekki hversu mörgum Mhz það samsvarar. Svo skiptir náttúrulega máli að þeir séu með hátt Contrast hlutfall og fleirra.
Btw.. skjárinn minn er líka alveg flatur þótt hann sé ekki LCD
Góðir LCD skjáir í dag eru með svona 12-13 ms refresh rate, veit ekki hversu mörgum Mhz það samsvarar. Svo skiptir náttúrulega máli að þeir séu með hátt Contrast hlutfall og fleirra.
Btw.. skjárinn minn er líka alveg flatur þótt hann sé ekki LCD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
GimliGamli skrifaði:Myndi þá AÐEINS mæla með skjáum sem hafa 12ms svartíðni og ekkert minna..
ég mæli sjálfur með Samsung SyncMaster 172x..
ég hef ALDREI séð aðra eins upplausn og tærleika í skjá.. fyrir utan það að hann er ótrúlega flottur allur og býður upp á WallMount...
Sparar pláss..
http://www.gamepc.com/labs/view_content.asp?id=vp201b&page=1&cookie%5Ftest=1
ekki 17" en þú veist svona ....
Ég gleymi í fps leikjum að ég er að spila á lcd, ekkert ghost ótrúlega tært
AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b
-
- Staða: Ótengdur