Antech P180

Svara

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Antech P180

Póstur af Ragnar »

Góðan dag Örugglega einhverjir hér búnir að sjá þennan kassa eða fá sér svona kassa. Allavega Finnst mér þetta vera alveg SVAKALEGUR kassi. Ég finn ekkert að honum :). Svo eru hér myndir af kassanum. Og linkur á review.

Linkur á review : http://www.thetechlounge.com/article.ph ... tec&page=5

Og hér eru nokkrar myndir[/b]
Viðhengi
P180_front_opens.jpg
P180_front_opens.jpg (11.37 KiB) Skoðað 480 sinnum
P180_b_Insides.jpg
P180_b_Insides.jpg (9.93 KiB) Skoðað 480 sinnum
P180_q_rs.jpg
P180_q_rs.jpg (7.05 KiB) Skoðað 480 sinnum

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Flottur.. Er þetta ekki sama conceptið og með nýja Lian Li eða er þetta kannski lookalike? (því mér sýnist PSUinn vera neðst)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

PSU-ið er neðst í BTX kössum.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

flottur kassi, bara eini gallinn við þessa BTX kassa hingað til er að það er nánast ógjörningur að koma "stórum" performance PSU í þá flesta :?
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Held að þessi kassi sé ekki kominn í sölu :? Væri annars vel til í hann.. mjög flottur kassi. Antec eru snillingar
kemiztry
Svara