ja nú er íllt í efni- hdd crass

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

ja nú er íllt í efni- hdd crass

Póstur af biggi1 »

titill :(
ég var semsagt með minn 200gb wd special editon þegar vírusvörnin vildi scanna tölvuna, ok ég leifði henn það auðvitað og eftir það þá restartaði ég tölvunni, svo ætla ég að fara að vinna á disknum og þá kemur þetta: The Disk in drife f is not formatted. do you want to format it now? og svo yes og no...

ég hef séð þetta gerast hjá nokrum hérna á vaktinni áður en þeir hafa allir gefist upp svo ég viti til og formatað bara helv.. diskinn, en ég get það ekki, það eru nokkur mikilvæg gögn sem ég verð að hafa.
ég hef prófað að setja upp 2 easy recovery forrit, en ég kann bara ekkert á þau :? ég er búinn að leita á gogle eftir tutorials eða einhverju slíku, en er eingu nær

hvaða forrit mæliði með til þess að laga bara diskinn og fá helst öll gögnin í heilu lagi?

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

uhhh hvaða vírusarvarnarforrit varstu að nota?
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

northon antivirus nú :?:

nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Póstur af nomaad »

Ég lenti í HD crashi í vetur. Ég notaði File Scavenger til að ná öllu af disknum. Ég held reyndar bara að partition taflan hafi farið í fokk, öll gögnin voru heil. En prófaðu að googla það.
n:\>

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

en notaðiru File Scavenger til að ná öllu af disknum eða laga diskinn því að ég hef ekki pláss fyrir allt neinstaðar annarstaðar, svo ég vildi hellst bara laga diskinn sjálfann og allt væri enn á honum

btw, flott mynd, er hún ekki af prest í Hellsing?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

góð uppsetning ef ykkur er illa við að tapa gögnum..
Viðhengi
management.PNG
management.PNG (25.62 KiB) Skoðað 513 sinnum
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Geðveikt setup gnnar!
Hefði kannski mátt hafa swap'ið innar á disknum, en annars er þetta geðveikt

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

gnarr skrifaði:góð uppsetning ef ykkur er illa við að tapa gögnum..


hvernig er góð uppsetning ef manni er vel við að tapa gögnum?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

FrankC skrifaði:
gnarr skrifaði:góð uppsetning ef ykkur er illa við að tapa gögnum..

hvernig er góð uppsetning ef manni er vel við að tapa gögnum?
RAID0 með 10 (WD) diskum? :)

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

MezzUp skrifaði:
FrankC skrifaði:
gnarr skrifaði:góð uppsetning ef ykkur er illa við að tapa gögnum..

hvernig er góð uppsetning ef manni er vel við að tapa gögnum?
RAID0 með 10 (WD) diskum? :)


takk, prófa það...

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Einhver til í að útskýra setupið hans gnarr fyrir okkur núbbunum?

Skil svosem að hann er með OSið á sér partition og "storage" skýrir sig sjálft en ég skil ekki "swap" :?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

stýrikerfið og storage eru bæði í raid 1. sem þýðir það að engin gögn tapist þótt annar diskurinn crashi. svo er swap partionið í Raid0, þar er pagefile-inn (gerfi vinsluminni á harðadisknum) geymdur, enda skiptir engu máli þótt hann skemmist.
"Give what you can, take what you need."

Marbendill
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 03. Mar 2005 18:11
Staðsetning: Blönduós
Staða: Ótengdur

Póstur af Marbendill »

Er þessa stundina að plokka gögn af 200GB Maxtor utanáliggjandi diski sem ákvað að deyja :evil: Er að nota Forrit sem heitir Stellar Phoenix FAT & NTFS 2.1 og gengur bara vel en ansi rólega á köflum

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

ég er búinn að redda þessu, mæli með GetDataBack forritinu :)
Svara