Þrífa Ryk....
Þrífa Ryk....
Það hefur safnast saman þó nokkuð ryk í kassanum(turninum) mínum, sumt liggur á móðurborðinu eða á RAM minninu, svo er það líka undir og á örgjörva viftunni og bara allstaðar í kassanum. Stundum restartar tölvan sér og ég held að það sé útaf þessu. Ég hef ekki yfirklukkað eða neitt sem gæti orskakað þetta annað en um rykið.....Hjálp óskast við hvernig ég skal þrífa rykið burt.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Ég hef lesið að ryksugur geti myndað stöðurafmangs og farið illa með tölvur, en á mínum tölvuferli hef ég aldrei tekið eftir því þótt ég hafi oft notað ryksuguna til þess að hreina tölvuna. Kannski fer það eftir ryksugugerðum.
En ananrs er þrýstiloft málið og hafa síðan ryksugu í smá fjarlægð svo að þú sést ekki bara að flytja rykið til.
En ananrs er þrýstiloft málið og hafa síðan ryksugu í smá fjarlægð svo að þú sést ekki bara að flytja rykið til.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Verður að nota ryksugu til að ná öllu rykinu sem þrýstiloftið þyrlar upp..
Aldrei heyrt með að ryksugur myndi stöðurafmagn en hinsvegar heyrt um að þær losi um lausa kubba og díoður á móðurborðinu
Allar svona bílskúrsloftpressur sem ég hef komist í virðast blása frekar röku lofti, myndi prófa það vel áður en ég notaði loftpressu á tölvuna mína.
Aldrei heyrt með að ryksugur myndi stöðurafmagn en hinsvegar heyrt um að þær losi um lausa kubba og díoður á móðurborðinu
Allar svona bílskúrsloftpressur sem ég hef komist í virðast blása frekar röku lofti, myndi prófa það vel áður en ég notaði loftpressu á tölvuna mína.
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Fer alveg eftir því hvað þetta er öflugt. Bara vera með fílinginn fyrir þessu.
Prufaðu að halda höndinni í góðri fjarlægð og blása með pressunni á hana og svo spyrðu sjálfan þig hvort tölvan höndli þessa lengd ekki alveg örugglega.
Prufaðu að halda höndinni í góðri fjarlægð og blása með pressunni á hana og svo spyrðu sjálfan þig hvort tölvan höndli þessa lengd ekki alveg örugglega.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
//Lester Bangs - Almost Famous
Sumir loftþrýstibrúsar eiga til að sprauta smá raka í byrjun en það þornar strax og hefur engin áhrif á tölvuna... Gott að sprauta aðeins niður í botnin á kassanum á áður en þú miðar beint á kortin, borðið, viftur..... Líka gott ef þú treystir þér ekki að nota ryksugu er að fá sér tape.... setja smá tape á botnin (þá leggja það bara á botnin, en ekki líma það við botnin) eða þar sem þú kemur því, skilja alltaf eftir lím-hliðina lausa og blásta síðan, þá festist rykið við tapeið og þú ert með hreina tölvu... Taktu samt tapeið úr kassanum áður en þú lokar honum aftur.
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ef þið viljið vera virkilega umhverfisvænir þá mæli ég með að þið fáið að nota pressu hjá einhverju fyriræki og líka flott ef einhver á þetta heima hjá sér. þar sem svona brúsar eru ekkert sérstaklega umhverfisvænir.
Ef þið þurfið að þrýfa drullu af hlutum eða kælikrem þá nota ég sjálfur Hreinsað bensín sem fæst í öllum apótekum og þið blásið bara á það og það er horfið þannig að þið þurfið ekki að þurka það upp eftir ykkur.
Ég tek nú alltaf Zalman bollan í sundur og ryksuga koparinn þar sem hann verður ansi rykugur og líka flott að kippa nb viftunni af og ryksuga hana líka munið bara halda í viftuna sjálfa þar sem hún getur flogið af eða brotnað veit um strák sem lenti í að helvítis spaðinn af viftunni flaug af þegar hann var að ryksuga.
Ef þið þurfið að þrýfa drullu af hlutum eða kælikrem þá nota ég sjálfur Hreinsað bensín sem fæst í öllum apótekum og þið blásið bara á það og það er horfið þannig að þið þurfið ekki að þurka það upp eftir ykkur.
Ég tek nú alltaf Zalman bollan í sundur og ryksuga koparinn þar sem hann verður ansi rykugur og líka flott að kippa nb viftunni af og ryksuga hana líka munið bara halda í viftuna sjálfa þar sem hún getur flogið af eða brotnað veit um strák sem lenti í að helvítis spaðinn af viftunni flaug af þegar hann var að ryksuga.
-
- Staða: Ótengdur
Það fer ekkert að rigna, það kemur auðvitað bandbrjálaður skafrenningur og stormur á 1 og 1/2 mínútu..... Frýs áður en en hann nær að taka upp kassann. Það er íslenskt veður. (samt væri sólskin allan tímann)
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A