Val á ferðatölvu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Val á ferðatölvu
Nú er ég búinn að vera skoða ég veit ekki hversu margar heimasíður, hversu margar ferðatölvur og hversu marga dóma um ferðatölvur ég virðist bara ekki geta fundið hina einu réttu..
Ég geri nokkrar kröfur ;
Útlit
Batterysending ( 4 tímar + )
Dothan ( 1.6ghz + )
Þyngd ( Minna en 3kg )
Skjákort 9700 64/128, helst 128...
512mb minni
Af því sem ég hef skoðað finnst mér http://www.ok.is/fast/?show=vorurdetail&id=DJ294A þessi eða
http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... ps=18#8006
( Acer Travel Mate 8006 )
En eftir að hafa lesið aðeins dóma um þessar vélar finnst mér HP vélin aðeins í stærri lagi, veit samt ekki hef ekki séð hana i alvörunni en mamma á HP vél sem er mjöög stór. Og svo var ég að lesa dóma um Acer vélina og það er verið að segja að lyklaborðið sé ansi funky á henni og einngi finnst mér útlitið ekkert spes á henni meðan útlitið á HP vélinni er mjög flott.
Þá fór ég svoldið að spá í http://www.bodeind.is/verslun/tolvur/fartolvur/pnr/528
Mjög flott útlit, passlega stór örri, rétt minni, rétt skjástærð, frábær batterysending og fín þyngd.. En hinsvegar er skjákortið og merkið eitthvað aðeins að vefjast fyrir mér, ég ætla mér að spila leiki á þessari tölvu og alveg ágætlega þunga leiki og ég er að pæla er þetta nóg? Þarf ég ekki 128mb skjákort.. Og jújú þá fór maður aftur að hugsa skjákortið sem er í HP vélinni; ATI MOBILITY Fire GL T2, 128MB , er þetta leikja skjákort, hef ekkert heyrt um þetta skjákort og veit ekkert hvernig er að spila leiki með þessu korti. Er þetta að performa svipað og Radeon 9700 64/128mb eða verr?
Eftir allar þessar pælingar er ég bara ráðþrota, ég veit ekkert hvaða vél ég á að fá mér, er eitthver sem getur gefið mér ráð um hvaða vél ég ætti að fá mér. Er eitthver af þessum vélum málið, eða er það eitthver önnur vél sem ég á enn eftir að finna..
Ég var svoldið að spá í IBM vélunum þar sem þær eru mjög áreiðanlegar, en fannst þær of dýrar, meira segja keyptar úti, útlitið ekki mjög flott og var ekki bjartsýnn á skjákortið, sýndust þær bestu bara vera með 9600 korti í.
Von um að eitthver hjálpi mér í þessu veseni
Ég geri nokkrar kröfur ;
Útlit
Batterysending ( 4 tímar + )
Dothan ( 1.6ghz + )
Þyngd ( Minna en 3kg )
Skjákort 9700 64/128, helst 128...
512mb minni
Af því sem ég hef skoðað finnst mér http://www.ok.is/fast/?show=vorurdetail&id=DJ294A þessi eða
http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... ps=18#8006
( Acer Travel Mate 8006 )
En eftir að hafa lesið aðeins dóma um þessar vélar finnst mér HP vélin aðeins í stærri lagi, veit samt ekki hef ekki séð hana i alvörunni en mamma á HP vél sem er mjöög stór. Og svo var ég að lesa dóma um Acer vélina og það er verið að segja að lyklaborðið sé ansi funky á henni og einngi finnst mér útlitið ekkert spes á henni meðan útlitið á HP vélinni er mjög flott.
Þá fór ég svoldið að spá í http://www.bodeind.is/verslun/tolvur/fartolvur/pnr/528
Mjög flott útlit, passlega stór örri, rétt minni, rétt skjástærð, frábær batterysending og fín þyngd.. En hinsvegar er skjákortið og merkið eitthvað aðeins að vefjast fyrir mér, ég ætla mér að spila leiki á þessari tölvu og alveg ágætlega þunga leiki og ég er að pæla er þetta nóg? Þarf ég ekki 128mb skjákort.. Og jújú þá fór maður aftur að hugsa skjákortið sem er í HP vélinni; ATI MOBILITY Fire GL T2, 128MB , er þetta leikja skjákort, hef ekkert heyrt um þetta skjákort og veit ekkert hvernig er að spila leiki með þessu korti. Er þetta að performa svipað og Radeon 9700 64/128mb eða verr?
Eftir allar þessar pælingar er ég bara ráðþrota, ég veit ekkert hvaða vél ég á að fá mér, er eitthver sem getur gefið mér ráð um hvaða vél ég ætti að fá mér. Er eitthver af þessum vélum málið, eða er það eitthver önnur vél sem ég á enn eftir að finna..
Ég var svoldið að spá í IBM vélunum þar sem þær eru mjög áreiðanlegar, en fannst þær of dýrar, meira segja keyptar úti, útlitið ekki mjög flott og var ekki bjartsýnn á skjákortið, sýndust þær bestu bara vera með 9600 korti í.
Von um að eitthver hjálpi mér í þessu veseni
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Skil ekki afhverju það er engin vél sem er bara;
Dothan 2ghz
512mb minni
Radeon 9700 128mb
5 tíma batterýsending
2-2.5kg
massívt útlit
Og ekki eitthvað rugl merki sem maður er skíthræddur alla daga um að hun muni bila..
Já og var núna að enda við að skoða Mitac vélarnar, speccarnir þar eru basically nánast eins og ég vildi fyrir utan útlits partinn, finnst hann ekkert rosalegur, en ég man eftir eitthverri umræðu hér fyrir nokkru um þessar vélar og vildi endilega fá að spyrja þá sem vissu til, eiga þessar vélar til að bila og eru þær háværar?
Dothan 2ghz
512mb minni
Radeon 9700 128mb
5 tíma batterýsending
2-2.5kg
massívt útlit
Og ekki eitthvað rugl merki sem maður er skíthræddur alla daga um að hun muni bila..
Já og var núna að enda við að skoða Mitac vélarnar, speccarnir þar eru basically nánast eins og ég vildi fyrir utan útlits partinn, finnst hann ekkert rosalegur, en ég man eftir eitthverri umræðu hér fyrir nokkru um þessar vélar og vildi endilega fá að spyrja þá sem vissu til, eiga þessar vélar til að bila og eru þær háværar?
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Fartölva - Dell Inspiron 8600 ferðatölva með TV Out (S-VHS)
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel PM Centrino með 2MB cache og 400MHz bus
Vinnsluminni - 1024 MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra DMA ATA100 harðdiskur
Geisladrif - 8x DVD+RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem/netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 128MB DDR ATI Radeon 9600 Pro Turbo skjákort
Skjár - 15.4" WSXGA+ TFT LCD, 1680 x 1050 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 86 hnappa lyklaborð / DELL Dualpoint snertimús og pinnamús
Stýrikerfi - Windows XP Pro og Works 7.0 (ritvinnsla, töflureiknir ofl)
Þráðlaust net - Intel Pro 2200 þráðlaust netkort og loftnet innbyggt 54Mbps
Bluetooth - Innbyggt Bluetooth kort
Tengingar - 2x USB 2.0, Firewire, 1xPCMCIA, PS2, VGA, SVHS
Þyngd og mál - 3.27kg, H 38mm x W 359mm x D 274mm
Rafhlaða - 9-cell 72Whr "Smart" Lithium-Ion, ending að 3 klst., hleðslut 2 klst.
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu
Annað - Öflug vírusvörn
Staðgreitt kr. 199.900. með vsk
http://www.tolvulistinn.is
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel PM Centrino með 2MB cache og 400MHz bus
Vinnsluminni - 1024 MB 333MHz DDR 200pin - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra DMA ATA100 harðdiskur
Geisladrif - 8x DVD+RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Hljóðkort - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Módem/netkort - Innvært 56K V.92 módem og 10/100 base netkort
Skjákort - 128MB DDR ATI Radeon 9600 Pro Turbo skjákort
Skjár - 15.4" WSXGA+ TFT LCD, 1680 x 1050 x 16.7 milljón litir
Lyklaborð - 86 hnappa lyklaborð / DELL Dualpoint snertimús og pinnamús
Stýrikerfi - Windows XP Pro og Works 7.0 (ritvinnsla, töflureiknir ofl)
Þráðlaust net - Intel Pro 2200 þráðlaust netkort og loftnet innbyggt 54Mbps
Bluetooth - Innbyggt Bluetooth kort
Tengingar - 2x USB 2.0, Firewire, 1xPCMCIA, PS2, VGA, SVHS
Þyngd og mál - 3.27kg, H 38mm x W 359mm x D 274mm
Rafhlaða - 9-cell 72Whr "Smart" Lithium-Ion, ending að 3 klst., hleðslut 2 klst.
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð á tölvu, 1 árs ábyrgð á rafhlöðu
Annað - Öflug vírusvörn
Staðgreitt kr. 199.900. með vsk
http://www.tolvulistinn.is
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
hljóðlát já ? Mér finnst það afar ólíklegt.
Og hvað kostar þetta kvikindi og hvaðan (link plz)
*EDIT*
Er það þessi hérna: http://osnews.pricegrabber.com/search_t ... escription
bara láta þig vita að þessi hdd er ekki 7200rpm
Miðað við kröfurnar þínar þá á þetta greinilega að vera meðal annars leikjavél og IDE (Ultra ATA/100) hdd diskarnir eru frekar slappir. Svo er þetta Centrino örgjörvi en ekki Dothan.
Og í alvöru tölvuleik (ekki pinball og eitthvað þannig) þá er batterí-ið að endast svona í 1 til 1 og hálfan tíma í mesta lagi
Og hvað kostar þetta kvikindi og hvaðan (link plz)
*EDIT*
Er það þessi hérna: http://osnews.pricegrabber.com/search_t ... escription
bara láta þig vita að þessi hdd er ekki 7200rpm
Miðað við kröfurnar þínar þá á þetta greinilega að vera meðal annars leikjavél og IDE (Ultra ATA/100) hdd diskarnir eru frekar slappir. Svo er þetta Centrino örgjörvi en ekki Dothan.
Og í alvöru tölvuleik (ekki pinball og eitthvað þannig) þá er batterí-ið að endast svona í 1 til 1 og hálfan tíma í mesta lagi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ef þú vilt fá 2.0 ghz dothan með 15" skjá og 9700 ATI korti má alveg búast við því að annaðhvort sé hún þung eða með stutta batterísendingu, því batterísendingin fer eftir stærð batterísins og öflugri hlutir eyða meira rafmagni.
Ef þú vilt spila leiki þá er oft sniðugra að kaupa sér bara fartölvu á 120 þúsund og leikjavél á 100 þúsund. Öflugri leikjavél og þægilegri fartölva.
Mitac tölvurnar eru mögulega háværar.
Ef þú vilt spila leiki þá er oft sniðugra að kaupa sér bara fartölvu á 120 þúsund og leikjavél á 100 þúsund. Öflugri leikjavél og þægilegri fartölva.
Mitac tölvurnar eru mögulega háværar.
ég mæli með Acer Aspire 1682, hún er með alla speccana sem þú biður um (fyrir utan 64mb 9700 kort) og 5.5 tíma batterí (reyndar er rauntími 4 tímar).
kostar 144.900kr í tölvuvirkni, og svo er auðvitað staðgreisðlu afsláttur líka
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=1701&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_ACER_1682%20WLMi
kostar 144.900kr í tölvuvirkni, og svo er auðvitað staðgreisðlu afsláttur líka
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=1701&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_ACER_1682%20WLMi
"Give what you can, take what you need."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vldimir skrifaði:Skil ekki afhverju það er engin vél sem er bara;
Dothan 2ghz
512mb minni
Radeon 9700 128mb
5 tíma batterýsending
2-2.5kg
massívt útlit
þetta er einsog að biðja um bíl með 400 hp + vél leður inrétingu blæju en það má ekki rigna í hann og hann verður að eyða 6 l´´itrum á hundraðið
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Goldfinger, ég held ég sé búinn að vinna heimavinnuna mina á þessu
Ég veit vel að þetta 5400rpm diskur og miðað við allt sem ég hef lesið þá er hann nógu hraðvirkur.
Eftir því sem ég fæ best lesið um þessa vél er að þetta sé Dothan örgjafi (Pentium M stendur á flestum stöðum, minnir að það sé Dothan) en er ekki alveg viss. Allavega miðað við reviews og tests og annað er þessi örgjafi að fá svipað og 3.2 ghz P4...
En verðið á þessari vél er um $2200-2500
http://notebookforums.com/showthread.php?t=59520&page=8&pp=15
Lestu þennan þráð, eins lengi og þú nennir.. Goldfinger / GeiR til að fræðast um þessa tölvu og sjá myndir, dóma um hana frá fólki sem var að fá hana
og finna út hvar þið getið keypt hana.
Hún fæst að ég held í : http://www.shopblt.com
http://www.pcmall.com
http://www.buy.com
Og þó nokkrum öðrum búðum, lesið bara þennan þráð og þá vitiði flest um þessa vél sem hægt er að vita.
Og fólkið þarna er akkúrat búið að vera leita af því sama og ég, tölvu sem er bæði leikjatölva og hægt að nota til að vera með i skólanum og er hún einmitt búin að fá mörg hrós fyrir að vera létt og mjög handhæg, sumsé auðvelt að ferðast um með hana og ekkert mál að halda á henni undir höndunum. Og hún sé að standa sig frábærlega í leikjum, fær t.d. 100fps í CS og fer lægst í 60 í miklu actioni. Alla leiki er hægt að runna í high án nokkura vandamála, svo að mér sýnist þessi vél hafa allt það sem ég var að leita eftir.
Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með vitlaust mál í eitthverju af þessu. Mæli með ef þið viljið fræðast um þessa 1nýju tölvu1 að þið lesið þennan þráð.
1. Þessi tölva var að koma á markað og eru mjög fáar verslanir með hana til og held ég enginn með hana til á lager. Hún er t.d. ekki komin til Evrópu en fyrstu eintökin eiga að vera á leiðinni og eru sumar verslanir byrjaðar að auglýsa hana.
Ég veit vel að þetta 5400rpm diskur og miðað við allt sem ég hef lesið þá er hann nógu hraðvirkur.
Eftir því sem ég fæ best lesið um þessa vél er að þetta sé Dothan örgjafi (Pentium M stendur á flestum stöðum, minnir að það sé Dothan) en er ekki alveg viss. Allavega miðað við reviews og tests og annað er þessi örgjafi að fá svipað og 3.2 ghz P4...
En verðið á þessari vél er um $2200-2500
http://notebookforums.com/showthread.php?t=59520&page=8&pp=15
Lestu þennan þráð, eins lengi og þú nennir.. Goldfinger / GeiR til að fræðast um þessa tölvu og sjá myndir, dóma um hana frá fólki sem var að fá hana
og finna út hvar þið getið keypt hana.
Hún fæst að ég held í : http://www.shopblt.com
http://www.pcmall.com
http://www.buy.com
Og þó nokkrum öðrum búðum, lesið bara þennan þráð og þá vitiði flest um þessa vél sem hægt er að vita.
Og fólkið þarna er akkúrat búið að vera leita af því sama og ég, tölvu sem er bæði leikjatölva og hægt að nota til að vera með i skólanum og er hún einmitt búin að fá mörg hrós fyrir að vera létt og mjög handhæg, sumsé auðvelt að ferðast um með hana og ekkert mál að halda á henni undir höndunum. Og hún sé að standa sig frábærlega í leikjum, fær t.d. 100fps í CS og fer lægst í 60 í miklu actioni. Alla leiki er hægt að runna í high án nokkura vandamála, svo að mér sýnist þessi vél hafa allt það sem ég var að leita eftir.
Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með vitlaust mál í eitthverju af þessu. Mæli með ef þið viljið fræðast um þessa 1nýju tölvu1 að þið lesið þennan þráð.
1. Þessi tölva var að koma á markað og eru mjög fáar verslanir með hana til og held ég enginn með hana til á lager. Hún er t.d. ekki komin til Evrópu en fyrstu eintökin eiga að vera á leiðinni og eru sumar verslanir byrjaðar að auglýsa hana.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
hljómar spennó
Annars bíð ég bara eftir alvöru vikutilboði á dell.com
Ég ætla ekkert að fara spila einhverja tölvuleiki á fartölvunni sem ég fæ méri, nema þá Football Manager en hinsvegar vill ég að hún ráði vel við það að spila alvöru leiki en myndi samt áfram nota PC tölvuna sem aðal leikjatölvuna
Annars bíð ég bara eftir alvöru vikutilboði á dell.com
Ég ætla ekkert að fara spila einhverja tölvuleiki á fartölvunni sem ég fæ méri, nema þá Football Manager en hinsvegar vill ég að hún ráði vel við það að spila alvöru leiki en myndi samt áfram nota PC tölvuna sem aðal leikjatölvuna
Sælir,
Við hjá Svar tækni erum að fá Acer TravelMate 8104 vélina í næstu viku er ég að vona.
Koma upplýsingar um hana á siðuna hjá okkur um helgina, en í stuttu máli sagt þá er hún einsog henni var lýst hér að ofan - Intel Pentium M 2ghz, 1gb minni, 100gb diskur, x700 128mb skjákort osfrv. - Hljómar ansi vel.
Þessi vél verður líklega á 229.900kr.
Verðum líka með 8103 týpuna sem er PM 1.8, 80gb diskur, 512mb ram og x700 128mb kortið líka, hún verður líklega á 199.900. ATH að verðin sem ég gef hérna eru ekki bindandi, en mjög líklegt að þau haldi - sé það 100% þegar vélarnar koma inn.
TravelMate 8006 vélin fékk 4.5 stjörnur af 5 mögulegum hjá PC World þannig að þessi lína er að svínvirka.
Hafið samband ef þið hafið einhverjar fleiri spurningar: daniel@svar.is
Mbk.
Daníel
http://www.svar.is
Við hjá Svar tækni erum að fá Acer TravelMate 8104 vélina í næstu viku er ég að vona.
Koma upplýsingar um hana á siðuna hjá okkur um helgina, en í stuttu máli sagt þá er hún einsog henni var lýst hér að ofan - Intel Pentium M 2ghz, 1gb minni, 100gb diskur, x700 128mb skjákort osfrv. - Hljómar ansi vel.
Þessi vél verður líklega á 229.900kr.
Verðum líka með 8103 týpuna sem er PM 1.8, 80gb diskur, 512mb ram og x700 128mb kortið líka, hún verður líklega á 199.900. ATH að verðin sem ég gef hérna eru ekki bindandi, en mjög líklegt að þau haldi - sé það 100% þegar vélarnar koma inn.
TravelMate 8006 vélin fékk 4.5 stjörnur af 5 mögulegum hjá PC World þannig að þessi lína er að svínvirka.
Hafið samband ef þið hafið einhverjar fleiri spurningar: daniel@svar.is
Mbk.
Daníel
http://www.svar.is