Add\Remove Programs "bilað", vantar hjálp
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Add\Remove Programs "bilað", vantar hjálp
Sko, það er búið að koma fyir mig 4 sinnum að add\remove programs hætti einfaldlega að virka og þá þurfti ég að formatta til að laga þetta en núna nenni ég einfaldlega ekki að formatta, ég ætla að henda út Norton Antivirus og partiton magic , fór í control panel , add\remove programs en þá kom error (sjá mynd). Veit einhver hvað ég gæti gert til að laga þetta??
- Viðhengi
-
- error msg ið
- parser.JPG (4.8 KiB) Skoðað 334 sinnum
Ertu með styleXP þemu í gangi (sýnist það af screen capinu). Prufaðu að skipta yfir í default Windows þemu og reyndu add/remove aftur. Hef lent í þessu sjálfur með svona custom þemur í XP.
P4 2,4mhz - ASUS P4P800 - 1x512 kingston @ 400mhz - ASUS FX5200 128DDR- 320HDD
"It's clearly a budget. It's got a lot of numbers in it."--Gorge W. Bush
"It's clearly a budget. It's got a lot of numbers in it."--Gorge W. Bush