spurningar um vatnskælingu

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

spurningar um vatnskælingu

Póstur af odinnn »

þessar spurningar eru aðalega beint að Fletch þar sem mér sýnist að hann viti mest um þetta en öðrum er heimilt að svara.

nær maður meiri kælingu með því að setja 2 radiatora saman?
hefur einhver talað við kælifyrirtæki um hvort þeir gætu sett saman kæligræju?
og Fletch hversu erfitt er að gera svona græju eins og þú ert með?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

er elv ekki líka á fullu í þessu?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú ætlar að vera með 2 rad ,þá skaltu líka fá þér MJÖG góða dælu.
En 1 góður rad á skila alveg sama og 2. Gætir meira að segja að hitað vatnið með seinni radinum.
Getur líka prófað Bong.Það kælir vatnið undir ambient, en er stórt , ljót og hávært:D
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

þá er bara að reyna að gera svona dæmi eins og Fletch ef hann vill ljóstra upp leindarmálunum við gerð svona tækis?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvað viltu vita. Er með allt heimasmíðað.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

he knows it all :-)
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

mig langar td. að vita hvaða hluti hann notaði við gerð þessa tryllitækis og hvernig hann gerði dæmið sem skrúfar fyrir kaldavatnið þegar það verður of kalt og annað.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekki nema ég hafi misst af miklu, hvað ertu að tala um.
Seinnast þegar ég vissi þá var Fletch bara með normal dælu, rad, blokk, res.Og barka á radið svo loft að utan fari um hann.
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

hann var eitthvað að tala um að han var búinn að tengja vatnskælinguna við kaldavatnið þannigð að kaldavatnið kæli vatnið í vatnskælingunni og þegar og þegar vatnið í vatnskælingunni væri komið undir 11°c þá sjálfkrafa væri skrúfað fyrir kaldavatnið.

einnig hvað er destilld water eða eitthvað?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

odinnn skrifaði:mig langar td. að vita hvaða hluti hann notaði við gerð þessa tryllitækis og hvernig hann gerði dæmið sem skrúfar fyrir kaldavatnið þegar það verður of kalt og annað.
Ég var ekki með varmaskiptinn...
Það sem ég geri er að ég keypti barka eins og er fyrir þurkara og leiði loft að utan inná radiatorinn... og svo loftið frá honum í loftinntakið á tölvunni...
Þannig að radiatorinn getur í raun bara orðið eins kaldur og er kalt úti...

annars er ég bara með standard hluti,
Eheim 1048 pumpu
Blackice Xtreme radiator (120mm panaflo viftu á honum, viftustýrð)
svo var ég að fá mér Swiftech 5000 waterblockið og líka waterblock á northbridgeið en eftir að setja það í.....

Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ok veit ekkert hvað hann er með núna.
Destilled water, er bara eymað vatn .......nota bene ekki soðið eymað.
Getur keypt það í apótekum. Fínt að nota það ef þú ætlar að verða með lokað kerfi. En ef þú ætlar að vera með Bong eða álika þá verður það svolítið kostnaðar samt. Þarf að fylla mitt á svona tveggja vikna fresti, 10L
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

en hver var það sem er með kaldavatnið tengt inná einhvern forhitara og er að keyra örran á 16°C?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

gaur sem kallar sig hell og póstaði í þessum þræði
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p ... ight=#7273

ég hef líka náð mínum nokkuð lágt :twisted:

Mynd

Fletch
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

já það var hell sem er með über kælinguna. leiðinlegt að hann komi ekki oft hérna inn svo hann geti sagt okkur hvernig á að gera þetta :(
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

odinnn skrifaði:já það var hell sem er með über kælinguna. leiðinlegt að hann komi ekki oft hérna inn svo hann geti sagt okkur hvernig á að gera þetta :(
Ertu að overclocka eitthvað ?
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

nei ég er að bíða eftir að fá nýju tölvuna mína (sem kemur í ágúst) því ég þori ekki að oc heimilistölvuna sem er með P3 og pínulitla viftu sem er að fillast af ryki
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

lol ok ;)

svo eru alltaf nokkrir örgjörvar í gangi sem overclockast mjög vel...

t.d. AMD 2500 XP, hægt að ná honum í 3200 eða meira með góðri kælingu
Einnig heyrt mjög góðar sögur af 2,4C og 2,6C P4 örgjörvunum...

Svo eru menn að eltast líka við ákveðinn partnúmer(stepping númer) á örgjörvunum, minn er til dæmis með sama 3200 örgjörvarnir....

Fletch
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég var að hugsa um að fá mér XP 3000 og Asus A7N8X Deluxe með Kingston minni og ATI Radeon 9700 en huxanlega 9800 (munar 13$ í búðinni sem ég er að fara kaupa þetta af)
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

efast um að þú náir 3000 mikið hærra en 3200... but you could get lucky ;)

Fletch
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ef þetta er rétt að þeir séu að ná 3200 úr 2500 þá mundi ég vera að spara 400$ og tæplega 200$ ef ég mundi kaupa mér 3000. ég er núna farinn að hugsa um að kaupa mér 2500 *hux hux hux* já ég held að 2500 sé aðal kosturinn núna.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

reyndu bara að verða þér úti um gott stepping... og þú þarft góða kælingu til að ná honum í 3200+

ég keyri minn líka í 1.8-1.9V (vcore) til að hafa hann góðan..

good luck ;)

Fletch

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað er stepping :shock:
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

framleiðslunúmer... ákveðinn batch sem er vitað um að overclockast vel ;)

stepping númer byrja t.d. á

AQUCA

AQUCB

AQXCA

AQUDA

AQXDA

AQXEA


Fletch

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

er mikill munur á þeim?
og hvað er best :D
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

döf.. örrinn sem ég var að spá í að kaupa byrjar á AXDA. ég verð greinilega að leita að annari búð til að kaupa örran af.
Svara