Val á nýrri tölvumús

Svara
Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Staðsetning: Uppá Fjalli
Staða: Ótengdur

Val á nýrri tölvumús

Póstur af FilippoBeRio »

Sælir/sælar. Ég þarf að fara fá mér nýja mús núna bara á næstu dögum, þannig spurning mín er sú.

Hvor eða hvaða mús mynduð þið velja?
Sjálfur er ég er með 2 í huga eða Razer Diamondblack og MX510.

Endilega koma með ykkar skoðanir á þessum músum eða koma með aðrar hugmyndir fyrir mýs :)

Btw ég hata Ms4.0 hun hökktir, þannig hún er útur umræðunni
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

þar sem ég hef ekki prufað Razer Diamondblack og ekki skoðað nein rewiew frá heni þá get ég ekkert dæmt um hana.....

ég var með mx 510 og hún var alveg þrusugóð (þangað til ég skemdi hana)

en síðan er reyndar mx 1000 músin alveg hrottalega góð...

félagi minn var með mx 510 og fór í mx 1000 og sagðist aldrei ætla til baka í 510 músina....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

razor er víst nýja hit-ið í gaming.. ef aðeins komið við hana en ekki spilað þannig að ég get ekki gefið neina dóma um hana... annars er ég með 510 og finnst hún snilld

GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Staða: Ótengdur

Póstur af GoDzMacK »

Mæli með razer diamondback, hef bara séð góð review um hana, og það eina sem ég heyri um mx500/mx510 er hvað mouse1(vinstritakkinn) á til með að bila eða að hún stoppi allt í einu.
Allavega selur task razer mýsnar, veit ekki um fleiri hérna á landi.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég notaði ms3 enn fór svo að keypti mér mx310 og djöööfull er ég að fíla hana!!!

ég hata mýs sem eru svo stórar að maður rétt nær að halda gripi á henni, eins og ms3!

mx310 fellur algjörlega inní lófan á mér og þar að leiðandi finnst mér ég hafa miklu betri stjórn á henni og miðinu já í cs :8)

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Ég er með mx510 og vinstri takkinn er bilaður. Stundum virkar hann stundum ekki bara pirrandi þegar hann virkar ekki. Svo er ekki hægt að opna músina :evil: .

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

GoDzMacK skrifaði:Allavega selur task razer mýsnar, veit ekki um fleiri hérna á landi.


Start selja hana líka
http://start.is/product_info.php?cPath=91_49&products_id=911
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Er með MS 3.0 íhuga samt að kaupa MX510 þar sem MS 3.0 er svo stór og klunnaleg :wink:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er með gömlu góðu MX 500 lang besta músinn
MX500+Icemat=rúst

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

annað hvort færdu þér razor eða mx1000 ekkert annað :twisted:
ég er bannaður...takk GuðjónR

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

báðar mjög góðar.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Hvaða bull er þetta.. 4.990 í start og 6.990 í Task ????!!!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jamm, viðskiptahallinn og verðbólgan svo miklu minni í Kópavogi :)

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

iss [-(
ég er bannaður...takk GuðjónR

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Var að fá mér Logitech MX1000, ekki spurning, kaupa hana. Kostar 7.500 í BT.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

Já er það ekki marh en þegar þú færð þér svona öfluga mús verður þú þá að fá þér alvöru smoooooth gaming músa mottu :8)
ég er bannaður...takk GuðjónR

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Nota Func surface 1030.
Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Staðsetning: Uppá Fjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af FilippoBeRio »

Ég skellti mér á Razer Diamonback og hun er tjah... craaaaazy!
Svo er ég með icemat 2nd svarta! :D:D:D
Svara