ég lenti í síður óskemmtilegu atviki með USB minnislykilinn minn í dag.
Það lysir sér þannnig að alltaf þegar að ég set usb lykilinn í þá kemur alltaf removable media.. sem sagt að hann se tómur(búinn að prófa mörg usb port og nokkrar tölvur) svo þegar að ég ætlaði að gera format þá kemur alltaf windows was unable to complete the format.. og svo prófaði ég að fara inní dos og gera format þar, þá kom disk unusable or sector 0 bad..
veit einhver hvað er að .. eða hvort að kubburinn sé hreinlega búinn að gefa upp öndina..??