12.000 króna uppfærsla.

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

12.000 króna uppfærsla.

Póstur af Arkidas »

Þetta er vélin mín:
Processor:2200+ AD Athlon
Video Card: ATi Asus 128mb SE
RAM:512mb+64mb
HDD(Harður Diskur):Einn 40gb og einn 7gb
Mús:Microsoft optical desktop mús(þráðlaus einföld mús)
Og svo glænýr(var gefið í jólagjöf) 17" LCD Neovo F-417 skjár.

Hvað væri best að kaupa fyrir 12.000 kall til að uppfæra tölvuna?
Var að spá í nýju logitech músinni, þessari MX1000, var líka að spá í að fá kingstone 512 RAM minni eða 200gb harðann disk(Western digital) og taka þá hina 2 úr.

Hvað er best? :P
Svar óskast eins fljótt og mögulegt er.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég sé ekki hvernig er hægt að uppfæra þetta fyrir 12þús kr.

MX1000 er ekki uppfærlsa, og það er ekki sniðugt að vera með minni sem er með marga ára millibills framleiðslutíma, tala nú ekki um ef það er kingston.

Safnaðu bara meira :roll:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég myndi fá mér AMD Athlon64 3000+ á 14.450 hjá att.is.

Getur fengið AMD Sempron 3100+ á undir 12þús en ég myndi segja að það væri vel þess virði að borga 2500kr meira.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

Þá þarf hann að fá sér nýtt móðurborð líka.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mundi uppfæra þetta 64mb mynni :?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Predator »

Ættir allavega að taka þetta 64MB minni úr og henda því.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Phanto skrifaði:Þá þarf hann að fá sér nýtt móðurborð líka.
Ég var nú að meina s754 Athlon 64.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

hann er ekki með s754 móðurborð.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Ég veit að músin er ekki uppfærsla en samt, miklu betri mús. Hvað segjið þið bara að henda 64mb RAM út, er það verra en ekkert? Geri það þá en ég er að hugsa um að fá annaðhvort harðann disk,annað 512RAM eða örgjörva þó að ég héldi að það væri ekki til betri sem passar við móðurborðið. Annars ætla ég að taka tölvuna í gegn í mars svo er ekki bara sniðugast að fá sér músina?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Frekar bara spara sér peninginn.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

taktu 64mb minnið úr, 512mb minnið keyrir á sama hraða og það á meðan það er í.
Svara