Processor:2200+ AD Athlon
Video Card: ATi Asus 128mb SE
RAM:512mb+64mb
HDD(Harður Diskur):Einn 40gb og einn 7gb
Mús:Microsoft optical desktop mús(þráðlaus einföld mús)
Og svo glænýr(var gefið í jólagjöf) 17" LCD Neovo F-417 skjár.
Hvað væri best að kaupa fyrir 12.000 kall til að uppfæra tölvuna?
Var að spá í nýju logitech músinni, þessari MX1000, var líka að spá í að fá kingstone 512 RAM minni eða 200gb harðann disk(Western digital) og taka þá hina 2 úr.
Hvað er best?
Svar óskast eins fljótt og mögulegt er.
