Þarf hjálp með að kaupa tölvuhluti

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp með að kaupa tölvuhluti

Póstur af Arkidas »

Jæja, ég ætla að kaupa núna bráðum flotta hluti í tölvu og setja hana saman. Ok, verðið skiptir ekkert alvöru máli, vill helst bara fá það besta :? en ég myndi þiggja hjálp með að finna eftirfarandi:

Mig vantar mjög góðann örgjörva og móðurborð sem hæfir honum.
Eitt 512MB RAM minni(Á eitt fyrir)
Mjög gott skjákort.
Góðann harðann disk, svona 200gb.
Tölvukassa sem ræður við þetta(Helst svartann)


Ja, ég held að þetta sé þá bara komið. Ég myndi verða þakklátur ef einhver gæti lagt saman hvað þetta myndi kosta til samans og benda mér á búðirnar?


Takk kærlega fyrir!

ATH: Ég vill samt ekki örgjörva á 80.000 eða eitthvað líkt því. Örgjörvi helst að vera á bilinu 20-30þús og skjákort 20-40þús kannski.
:D -Arkidas.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afhverju að búa til svona marga þræði?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef þú ætlar að kaupa þér nýlegan örgjörva og móðurborð þarftu sennilega að henda þessum 512MB kubbi þar sem að það sem nýju örgjörvarnir vilja er DDR400.

Annars myndi ég mæla með:

Móðurborð: Eitthvað nForce 4 móðurborð
Örgjörvi: AMD Athlon64 3200+
Vinnsluminni: 2x512MB Minni sem ræður við 2-2-2-5 timings
Skjákort: nVida geforce 6600GT

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Ja, ef ég hefði farið að tala um þetta á hinum þræðinum þá væri það "Off-topic" Annars getur vel verið að minnið sé ekki kingston, ég var bara að tala um að kaupa kingston. Veit ekki hvaða tegund minnið er.
Svara