Eru til forrit til þess að stilla þetta? Ég myndi gjarnan vilja að þið gætuð þá sagt mér hvaða stillinagr væru skynsamlegar og svoleiðis. Er með AMD Athlon 2200+ og skjá kort er Ati Radeon 9600 SE 128mb. Svo getur örgjörva viftan mín kælt upp í 3ghz.
Takk fyrir,
Arkidas.
það er best að nota Biosin til að oc örgjörfan og það er mismunandi hvað folk notar í skjákortin,ég er að nota powerstrip og get mælt með því
en hvar færðu út að örgjörva viftan þín getur kælt uppí 3 ghz ?
CraZy skrifaði:það er best að nota Biosin til að oc örgjörfan og það er mismunandi hvað folk notar í skjákortin,ég er að nota powerstrip og get mælt með því
en hvar færðu út að örgjörva viftan þín getur kælt uppí 3 ghz ?
Ég veit það vegna þess að þegar ég keypti viftuna stóð það á kassanum.
Ég downloadaði powerstrip, en ég þori nú ekki að gera mikið í þessu, hræddur um að skemma þetta, ertu nokkuð með einhverja screenshot útskýringu?