Touchpad á Ubuntu

Svara
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Touchpad á Ubuntu

Póstur af djjason »

Ég var að henda upp Ubuntu á lappanum mínum. Og stend frammi fyrir tvennu,

1. Touchpadið er "way to sensitive" og ég hef verið að googla það og leita á ubuntuforums og hef ekki haft árangur sem erfiði. Ég hef aldrei þurft að díla við þetta áður og langaði að vita hvort að einhver gæti aðstoðað.

2. Ég er með Compaq Presario vél x1000 og á hliðinni á henni er svona volume control og mute osfrv sem virkar ekki, mér hefur ekki heldur tekist að laga það.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

KnottyMaggi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
Staða: Ótengdur

Póstur af KnottyMaggi »

Hægt er að stilla sensitivity í mouse settings eins og allar aðrar mýs
Hvað er undirskrift?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

KnottMaggi: Lestu reglurnar á FAQ borðinu, hann er á Linux ekki á Windows.

djjason: Varstu með linux á lappanum fyrir eða er þetta í fyrsta skiptið?

Edit: Kannski hjálpar þetta: http://forums.gentoo.org/viewtopic.php? ... ensitivity
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Sæll gumol. Nei ég er ekki að keyra linux í fyrsta skipti, hef verið með Mandrake. Ég hef bara aldrei spáð í þessu áður (ekki þurft þess) og ætlaði að taka shortcut með því að spyrja hér.

Ég náttúrulega er svo óþolinmóður að ég leysti þetta að lokum með því að bæta við MaxSpeed í XF86Config-4 fyrir touchpadið.

Þakka samt viðbrögðin :)
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

KnottyMaggi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
Staða: Ótengdur

Póstur af KnottyMaggi »

Ég veit það. ég keyri sjálfur ubuntu. Ég er ekki alveg heimskur
Hvað er undirskrift?
Svara