Vantar gagnrýni á Acer Aspire 1681

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar gagnrýni á Acer Aspire 1681

Póstur af gnarr »

Sælir.

Ég er að leita að mjög ódýrum og áreiðanlegum laptop. Ég rakst á Acer Aspire hjá Tölvuvirkni, mjög ódýr græja með flotta specca

Væruð þið til í að segja mér ykkar reynslusögur af þessum tölvum, bæði vondar og góðar.

Ef það er ekkert varið í þessa tölvu, endilega komið með hugmynd að annari í sama verðflokki (130.000kr).

takk :8)
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

mjög góð vél en.... hvað með þessa með 1.6 ghz dothan ati 9700 128mb og 1400x1050 upplausn ;) reyndar 20bg minni diskur... en samt.... annars er eins vél á 129k hjá þeim nema með slappari upplausn.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Veistu hvernig batterís endingin er á þessari Ice tölvu? (ég gleymdi því) því hún skiptir líka máli :)

annað mál..

hefur einhver séð svona port replicator hérna á íslandi?

næst lengsta url í heimi.

Það þarf ekkert endilega að vera akkúrat þessi port replicator, bara einhver sem er með VGA og er hægt að tengja með usb eða álíka. þar sem að fartölvur á þessu verði styðja ekki docking station.
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ekki hugmynd um hvernig hún er sko.. en hún getur ekki verið mjög slöpp....
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ahh.. tók eftir einu! það er ekkert stýrikerfi inní pakkanum hjá Task, það kemur ekki til greina ;p.
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

errhhh áttu ekki leyfi fyrir xp pro eða ?
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er ekki fyrir mig persónulega. þetta er fyrir fyrirtækið, og við erum að fara að kaupa minnst 5 stikki.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Fyrirtækistölvur fyrir skrifstofuvinnu (skrifa skýrslur, senda tölvupóst osfrv) eða alvöru vinnslu (rendera, compila osfrv)?
Ef það fyrra þá bendi ég á þessa
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

gnarr skrifaði:þetta er ekki fyrir mig persónulega. þetta er fyrir fyrirtækið, og við erum að fara að kaupa minnst 5 stikki.


Fáðu bara tilboð í 5 vélar frá Tölvuvirkni, Start og Task miðað við ákveðna specca.
Svara