Er skjárinn minn að syngja sitt síðasta?
Er skjárinn minn að syngja sitt síðasta?
Jæja núna er trausti IBM P92 skjárinn minn búinn að taka upp á undarlegum athöfnum síðan í gærkvöldi. Ég sat bara í rólegheitunum að vafra þegar skjárinn slekkur á sér augnablik og kveikir síðan á sér aftur (sjá meðfylgjandi mynd). Þetta er að ég held 6+ ára gamall 19" IBM P92 (6557-03N) skjár. Er þetta merki um að eitthvað sé að bila? Einnig þá virka takkarnir framan á skjánnum frekar illa (þ.e. þegar þú fiktar í sumum stillingum þá slekkur skjárinn á sér).
P.s. það er ekki hægt að stilla þetta til baka.
P.s. það er ekki hægt að stilla þetta til baka.
- Viðhengi
-
- IBM P92 (6557-03N)
- IMG_1540a.JPG (57.49 KiB) Skoðað 623 sinnum
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
erfitt að segja til um svona mál - sérstaklega þegar maður hefur ekki hlutinn í höndunum (og þó ég hefði hann, þá gæti örugglega heldur ekkert sagt til um það). Er þetta ekki tilvalið tækifæri til að skipta yfir í LCD (eða var það LSD)???
Þú munt ekki sjá eftir því - ég get sko sagt til um það!
edit: typos
Þú munt ekki sjá eftir því - ég get sko sagt til um það!
edit: typos
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
jericho skrifaði:erfitt að segja til um svona mál - sérstaklega þegar maður hefur ekki hlutinn í höndunum (og þó ég hefði hann, þá gæti örugglega heldur ekkert sagt til um það). Er þetta ekki tilvalið tækifæri til að skipta yfir í LCD (eða var það LSD)???
Þú munt ekki sjá eftir því - ég get sko sagt til um það!
edit: typos
LSD er málið í dag.
AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b
tekur inn lsd bara
þá geturðu keypt þér kartöflu úti búð á 10kaddl og haldið að að væri LCD
have fun dont die
þá geturðu keypt þér kartöflu úti búð á 10kaddl og haldið að að væri LCD
have fun dont die
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Takk fyrir góð svör en ég ákvað bara að skipta yfir í gamla skjáinn minn (17" skjár). Það fyrsta sem ég tók eftir (fyrir utan skjástærðina) var að hitinn í herberginu lækkaði . Allavega verður það LCD þegar maður fjárfestir í nýjum skjá
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X