Radeon x800. Val milli framleiðanda

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Radeon x800. Val milli framleiðanda

Póstur af zedro »

Jæja enn fleiri skjákortspælingar :shock:

Málið er að ég hef vali milli tvö kort Radeon x800PRO eitt byggt af ATI
annað af Gigabyte. Málið er að mig langar að vita hvort þessara korta
er betri. Mér hefur verið sagt frá tölvuverslun að kort frá öðrum framleiðendu
en ATI séu að skora hærra benchmark en ATI kortin sjálf. Er eitthvað
satt í þessu? Eða er verið að ljúga að manni.

Fann eftirfarandi hlekka á netiu, sem mér finnst að ati komi betur út en Gigabyte
Click ME

Svo málið er, hvað á að fá sér hvort er betra ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

x800pro kortin eru bara 12pípur, en 6800GT og ultra eru 16, það breytir talsverðu. fyrir utan það styður 6800 línan nýrri skuga tækni, sem gerir þau enþá hraðari þegar hún er í notkun.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Kubbasettin eru þau sömu hvort sem kortið kemur beint frá ATi eða Gigabyte. Munurinn liggur lang oftast í því sem fylgir með kortinu, þ.a.e.s leikir og annað slíkt.
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Það er samt einhver munur á speccun á síðunni sem ég setti að ofan.
ATi vs Gigabyte <- Click this
RamDac Speed Ati: 475 MHz Gigabyte: 400 MHz
Muna 75MHz veit samt ekki hvað það þýðir, help anyone :shock:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

RamDac er það sem að býr til merkið fyrir skjáinn þinn. líklegast er eina sem að 475MHz ramdac breytir að þú getur sett hærri upplausn á hærra refresh rate.
"Give what you can, take what you need."
Svara