Málið er að ég hef vali milli tvö kort Radeon x800PRO eitt byggt af ATI
annað af Gigabyte. Málið er að mig langar að vita hvort þessara korta
er betri. Mér hefur verið sagt frá tölvuverslun að kort frá öðrum framleiðendu
en ATI séu að skora hærra benchmark en ATI kortin sjálf. Er eitthvað
satt í þessu? Eða er verið að ljúga að manni.
Fann eftirfarandi hlekka á netiu, sem mér finnst að ati komi betur út en Gigabyte
Click ME
Svo málið er, hvað á að fá sér hvort er betra
