leit af tynda kassanum

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

leit af tynda kassanum

Póstur af biggi1 »

halló halló, ég er að leita mér af kassa sem er lítill léttur og nettur fyrir móðurborð af fullri stærð, fyrir lan og svoleiðis, þarf nefnilega að þvælast með turninn uppá skaga alltaf þegar er lan, og ég er orðinn þreittur á þessum hlúnki :hnuss

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Antec SuperLanBoy?

Mynd

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mæli med superlan boy,fekk 1 þannig í jólagjöf og hann er mjög léttur

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Shuttle
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: leit af tynda kassanum

Póstur af Stutturdreki »

biggi1 skrifaði:.. fyrir móðurborð af fullri stærð..

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

þessi Antec SuperLanBoy lýtur út eins og hann kostar billjón, hvað kostar hann?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

heirðu eg var að spá, hvað haldiði að shuttle kassinn og móbóið kosti fyrir pentium 4 s 700og eitthvað ?
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: leit af tynda kassanum

Póstur af DaRKSTaR »

biggi1 skrifaði:halló halló, ég er að leita mér af kassa sem er lítill léttur og nettur fyrir móðurborð af fullri stærð, fyrir lan og svoleiðis, þarf nefnilega að þvælast með turninn uppá skaga alltaf þegar er lan, og ég er orðinn þreittur á þessum hlúnki :hnuss
thermaltake lanfire kassinn.. léttur og góður. getur fengið ólar utan um hann.. þá er hann eins og taska.

til í tölvulistanum. sé ekki ólarnar þarna en þær eiga að vera til
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Svara