ASUS P4C800 Deluxe vandræði

Svara

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

ASUS P4C800 Deluxe vandræði

Póstur af Oxide »

Á einhver, eða hefur reynslu af ASUS P4C800 Deluxe? Þetta er móðurborðið sem ég var að kaupa mér, en það er með einhverja stæla. Allt virkaði fínt í 4 daga, eða þangað til í gær en þá sloknaði á öllu..... kemst ekki inn í BIOS-inn eða neitt, og ekkert kemur á skjáinn. Vifturnar ganga, og ljósdíóðan er kveikt.... það er það eina sem gerist. Ég hef heyrt að þetta borð sé viðkvæmt fyrir PSU og minni...... ætla að prófa það á eftir þegar ég kem heim, en er einhver með ábendingar handa mér?
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

hah intell

nei djók, þetta gerðist svipað hjá vini mínum um daginn, powersupplyið hans var bilað
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Skrýtið... fyrst að það virkaði í nokkra daga en bilaði svo alltíeinu þá hlýtur þetta að vera PSU problem, nema að eitthvað hafi grillast or sum...
dunno... :evil:
Damien

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Oxide »

...virðist ekki vera PSU problem.... ég get allavega bootað gamla P3 móbóinu með því. Annars henti ég þessu inn á verkstæðið hjá Tæknibæ og læt þá skoða þetta...
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

gæti verið að psuið sé of lítið mæli með að þú fáir þér 300w eða meira psu fyrir svona stóra örgjörva.
kv,
Castrate

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Oxide »

360 W PSU fylgdi Dragon kassanum mínum...
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ah ok. pruaðu að taka batteríið sem ætti að vera einhverstaðar á móðurborðinu úr og setja það aftur í þetta er svona á stærð við eina krónu þetta batterí.
kv,
Castrate

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Oxide »

Var búinn að prufa það. Prufaði líka að aftengja allt nema skjákort og lyklaborð og prufaði annað minni. Þetta er núna á verkstæði Tæknibæjar og þá hlítur að koma í ljós hvað sé að.
Takk samt! :)
Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Úff, viðgerðarreikningar :?

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Oxide »

Þetta á allt saman að vera í ábyrgð, plús ég þekki einn gæjann á verkstæðinu... :wink:
Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Þú heppinn. Þegar ég fór með mína vél nýja aftur á versktæðið endurtekið fékk ég alltaf reikning. Ég hefði átt að tala við Neytendasamtökin held ég.

Ég gerði þó ekki meira en verða mjög reiður og fá einhvern afslátt. Held að ég hafi hreinlega fengið það ósmurt í þetta skiptið. Ég læt hinsvegar ekki féfletta mig svona aftur og versla annarsstaðar framvegis.

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

er ASUS P4C800 Deluxe alltaf að bila eða?

Höfundur
Oxide
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Oxide »

Þau eru víst voða viðkvæm þegar maður er að fínstilla dótið. Eftir það mala þau eins og kettlingar.

Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Bitchunter »

ég ætla að láta tölvuvirkni setja hana saman, kunna þeir að finstilla þetta?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Jájá, getur alveg treyst Tölvuvirkni.
Svara