Ég var að skoða start.is og rakst á þetta: Luxurae Hard Drive Silencing Solution
Ég var að spá í hvort þetta passar ekki alveg inn í rakkann þótt maður hefur þetta utan um? það nefnilega gerir það ekki skilst mér ef ég fæ mér t.d Zalman ZM-2HC2
Svo nokkrar spurningar:
Virkar þetta eins og þetta á að virka? (Lækkar hljóðið í HDD)
Er þetta peninganna virði?
Hækkar þetta eitthvað hitann á HDD?
Luxurae Hard Drive Silencing Solution
-
Sveinn
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Hvað í andsk þú varst að meina með að hafa þetta bara í einum póst í stað þess að hafa þetta í mörgum póstum um sama efnið ? hef aldrei spurt um þetta áður ? ZM-NB47J Northbridge Cooler varan er ekki _neitt_ tengd hörðum diskum .. ég myndi halda að þú vissir betur en það.
Ég var ekki neitt að spyrja neitt um Zalman vöruna, ég var bara að gera dæmi, svo ég held þú hafir misskilið þetta mikið. Ég var einfaldlega að spyrja hvort að ef ég myndi seta harða diskinn í Luxurae vöruna til að minnka hljóðið, hvort það myndi komast inn í harða diska rakkann! því mér hafði verið sagt að harði diskurinn kæmist ekki inní rakkann með Zalman vörunni, þannig ég var bara að gefa dæmi!
+ þetta allt þá svaraðiru engri af spurningunum mínum ...
Ég var ekki neitt að spyrja neitt um Zalman vöruna, ég var bara að gera dæmi, svo ég held þú hafir misskilið þetta mikið. Ég var einfaldlega að spyrja hvort að ef ég myndi seta harða diskinn í Luxurae vöruna til að minnka hljóðið, hvort það myndi komast inn í harða diska rakkann! því mér hafði verið sagt að harði diskurinn kæmist ekki inní rakkann með Zalman vörunni, þannig ég var bara að gefa dæmi!
+ þetta allt þá svaraðiru engri af spurningunum mínum ...
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Já ég var að reyna að hjálpa þér soldið ruglandi.
Þú ert fínn meina þér ekkert íllt
Eru ekki bæði stykkin til að breyta úr 3.5 inch í 5.25 inch ?
Annars verðuru aðeins að útskýra fyrir mér meira hvað þú ert að tala um
En klárlega gengur þetta tvennt ekki saman ef þú ert að pæla í því.
1. Jamms ég hef lesið að þetta sé að lækka hljóðið töluvert.
2. Nei þetta er ekki peningana virði nema að þú sért með einhvern disk sem er alveg að drepa þig.
3. Nei þetta ætti ekki að hækka hitan þar sem það eru HeatZink í þessari samloku.
Edit:
Það sem ég meinti með þráðin var það að þú skrifaðir einn þráð um hvernig hægt væri að lækka hljóðið í tölvunni þinni og ég bara skyldi ekki afhverju þú spurðir ekki allra þessara spurninga á einum þræði í stað þess að breyða þetta útum allt.
Ég er greinilega svona mikið snyrtimenni
Þú ert fínn meina þér ekkert íllt
Eru ekki bæði stykkin til að breyta úr 3.5 inch í 5.25 inch ?
Annars verðuru aðeins að útskýra fyrir mér meira hvað þú ert að tala um
En klárlega gengur þetta tvennt ekki saman ef þú ert að pæla í því.
1. Jamms ég hef lesið að þetta sé að lækka hljóðið töluvert.
2. Nei þetta er ekki peningana virði nema að þú sért með einhvern disk sem er alveg að drepa þig.
3. Nei þetta ætti ekki að hækka hitan þar sem það eru HeatZink í þessari samloku.
Edit:
Það sem ég meinti með þráðin var það að þú skrifaðir einn þráð um hvernig hægt væri að lækka hljóðið í tölvunni þinni og ég bara skyldi ekki afhverju þú spurðir ekki allra þessara spurninga á einum þræði í stað þess að breyða þetta útum allt.
Ég er greinilega svona mikið snyrtimenni
-
Ice master
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
fádu þér svona mar þetta er tær snilld http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1352
ég er með 3 svona þetta er mjög hljóðlátt
þetta kælir mest finnst mér
það er perfect airflow i kassanum minum núna
útaf þessu
ég er með 3 svona þetta er mjög hljóðlátt
það er perfect airflow i kassanum minum núna
ég er bannaður...takk GuðjónR
Ertu semsagt með 8+ harða diska í tölvunni þinni? (og freekar stóran kassa)Ice master skrifaði:fádu þér svona mar þetta er tær snilld http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1352
ég er með 3 svona þetta er mjög hljóðláttþetta kælir mest finnst mér
það er perfect airflow i kassanum minum núnaútaf þessu
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
-
Ice master
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
