Vandamál með service pack 2

Svara

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Vandamál með service pack 2

Póstur af Pirate^ »

Núna er smá vandamál með service pack 2. Ég formataði tölvuna mína um daginn og notaði disk sem var með innifalið service pack 2.. það gefur marga kosti en það er einn kosturinn sem ég fæ ekki, það er popup blocker :? veit ekki hvort ég hef verið að fikta í einhverju en annars kannast ég ekki við það. Gæti einhver hjálpað mér með það að láta hann virka.
Er orðinn dálítið pirraður á þessum popups :evil: :wink:

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Svolítið óljóst, hvað ertu búinn að prufa?

Ertu búinn að opna IE - Tools - pop up blocker - turn on pop up blocker ?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með service pack 2

Póstur af Pirate^ »

Pirate^ skrifaði: ...veit ekki hvort ég hef verið að fikta í einhverju en annars kannast ég ekki við það..


er ekki búinn að prufa neitt !!!
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Já þú kanski prufar það sem hann var að segja..
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

ég veit ekki alveg hvað hann er að meina :?

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Opnar Internet Explorer ( e-ikonið) - vinstri smellir á Tools- færir bendil á pop up blocker og síðan til hægri og athugar hvort þar stendur- Turn on pop up blocker.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Póstur af Pirate^ »

thx þetta virkaði :D
Svara